Vikan


Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 31

Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 31
KARLARIKOKKASKQU Það skín einbeiting úr andlitum nemenda Matreiðsluskólans Okkar þegar okkur ber að garði eitt hrollkalt mánudagskvöldið. Hrollurinn er fljótur að hverfa úr skrokknum I hitanum frá pottunum sem I krauma hinir girnilegustu réttir. Það er ekki að sjá á handbragðinu að nemendurnir séu í sinni fyrstu kennslustund. Hér er gengið fumlaust til verks. Nemendahópurinn er eingöngu skipaður körlum. Hvernig smakkast? Ragnar Ólafsson smakkar súpuna. Þórarinn Jónsson og Sigurður Ing- ólfsson bíða spenntir eftir dóminum. Eldamennska er ekkert grín! Eða hvað? Daði Pétursson, Guðjón Guð- jónsson og Bergsveinn Halldórsson ræða málin. Þetta er nú ekki mikill vandi! Sigurjón Harðarson og Grétar Þórisson niðursokknir í eldamennskuna. Ingvar Helgi Jónasson kennari skiptir körlunum upp í fjóra hópa. Fyrsti hópurinn á að sjá um forréttinn. Annar og þriðji hópurinn sjá um aðalréttina tvo, og sá fjórði um eftir- réttinn. „Kokkarnir" eru borubrattir og bera sig vel. Eru ekkert hræddir við verkefnið. Flestir þeirra eru samt að kynnast mat- argerðarlistinni í fyrsta sinn. Þeir koma af ýmsum ástæðum í matreiðsluskólann, sumir hafa fengið námskeiðið í afmælisgjöf frá fjölskyldunni, aðrir koma af eigin hvötum. Alla langar þá að kunna eitthvað annað fyrir sér í eldamennsku en það sem yfir- leitt er tekið frá fyrir karlana; grilleldamennskuna. Hér á eftir birtast uppskriftirnar sem herrarnir í Matreiðslu- skólanum Okkar fóru eftir: WOBOftG Svona eigið þið að fara að þessu, strákar! Ingv- ar sýnir Kristjáni jó- hannessyni, Ögmundi Friðrikssyni og Þórhalli Einarssyni réttu hand- tökin. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.