Vikan


Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 34

Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 34
. Jr JF w * ' ' 'fir; Að þessu sinni er hátíðarrétt- ur uppskrift Vikunnar. Dóróthea Einarsdóttir sendir okkur uppskrift sína að ístertu og við sendum henni konfekt- kassa frá Nóa Síríus að laun- um. Þetta er spennandi upp- skrift og um að gera að prófa hana fyrir jólin. ísterta 5 eggjahvítur 2 dl strásykur og flórsykur (blandað til helminga) 1/2 tsk. cream of tartar súkkulaði eftir smekk (brytj- að smátt saman við) Eggjahvíturnar eru stífþeyttar með sykrinum og cream of tartar blandað saman við. Súkkulaði bætt í eftir smekk. Bökunarpappír er breiddur á ofnplötu og á hann eru teiknaðir 2 hringir. Deiginu eru sprautað á eða skipt í tvö tertuform. Bakast við 100-125 gráðu hita í 35 mínútur. (Setj- ið deigið inn í heitan ofninn) 5 eggjarauður legg 70 g strásykur 100 g súkkulaði, brætt 1 dl Bailey's Irish cream 1 dós blandaðir ávextir (stappaðir og síaðir) 1/2 lítri rjómi Eggjarauður, egg og sykur er þeytt saman. Brædda súkkulað- inu, líkjörnum og stöppuðum ávöxtunum bætt saman við. Rjóminn er þeyttur og öllu hrært varlega saman. Blandan er sett ofan á botnana og fryst. Skreytt með súkkulaði og kirsuberjum áður en tertan er borin frarn. Hvernig vœri að gauka gómsœtri uppskrift að okkur á Vikunni og við sendum tveggja hœða konfektkassa frá Nóa Síríus um hœl, sem þakklœtisvott fyrir þœr uppskriftir sem birtast. Best væri efmynd af réttinum fylgdi með og nafnið á þeim sem á að fá glaðninginn. Get égfengið uppskriftina? Vikan, Seljavegi 2, 101 Reykjavík”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.