Vikan


Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 36

Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 36
Prjónaöur jólakrans með hekluöu skrauti hverjum prjóni = 90 lykkjur á prjón- inum. Prjónið 2 prjóna slétta og fellið síðan laust af. ppcríji|iit /00% uU Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610 PEER GYNT I kransinn þarf 1 dokku af dökk- grænu nr. 931 I blómin þarf 1 dokku af rauðu nr. 927, hvítu nr. 17, gulu nr. 126, grænu nr. 293, 295 og 931. I skraut þarf 1 dokku af FETE/KATIA gylltu skrautgarni. ADDI PRJÓNN FRÁ TINNU: 40 sm hringprjónn nr. 3.5 Heklunál nr. 3 Hringur úr einangrunarplasti, u.þ.bil 20-22 sm í þvermál. HRINGURINN Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5, 90 lykkjur með dökkgrænu og prjónið 3 prjóna slétta í hring. Aukið þá í þannig: * Prjónið 9 sléttar, aukið í 1 lykkju *. Endurtakið frá * til * allan prjóninn = 100 lykkjur á prjóninum. Prjónið 3 prjóna slétta. Á næsta prjóni er aukið í eftir 10. hverja lykkju = 110 lykkjur á prjóninum. Prjónið 3 prjóna slétta. Á næsta prjóni er aukið í eftir 11. hverja lykkju = 120 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétta. Á næsta prjóni er aukið í eftir 12. hverja lykkju = 130 lykkjur. Prjónið slétt þar til mælast 9 sm frá uppfitjun. Þá eru teknar úr 10 lykkjur með jöfnu millibili á 4. í skrautið á kransinn þarf 25 rauð krónublöð = 5 blóm, 28-30 laufblöð í 3 grænum litum og 15 hvít ber. Krónublað: Heklið 15 11. Byrjið í 3. 11. frá heklunálinni og heklið í ll.lengjuna þannig: 2 fp., 2 hst., 3 st., 3 hst., 2 fp., 1 kl. í síðustu lykkju. Heklið nú upp ll.lengjuna hinum megin þannig: 2 fp., 3 hst., 3 st., 2 hst., 2 fp., 1 kl. í síðustu lykkju. Laufblað: Það er heklað eins og krónublaðið en er styttra. Heklið 12 11. Byrjið í 3. 11. frá heklunálinni og heklið í ll.lengjuna þannig: 2 fp., 2 hst., 2 st., 2 hst., 1 fp. 1 kl. í síðustu lykkju. Heklið nú upp ll.lengjuna hinum megin þannig: 1 fp., 2 hst., 2 st., 2 hst., 2 fp., 1 kl. í síðustu lykkju. Ber: Heklið 3 11., með hvítu, heklið 5 fp. í 1. lykkju og tengið í hring með kl. 2. umf.: Heklið 2 fp. í hvern fp. úr fyrri umferð = 10 fp., tengið með kl. 3. umf.: Heklið 1 fp. í hvern fp. úr fyrri umferð = 10 fp., klippið á þráð- inn. Notið þráðinn og nál og þræðið í lykkjurnar úr síðustu umferð, drag- ið saman þannig að það myndist kúla. Notið þráðinn til að festa ber- ið á kransinn. Saumið græna hólkinn utan um plasthringinn. Saumið rauðu krónu- blöðin, 5 í hóp og grænu laufblöðin á kransinn. Notið fá spor til að festa niður, fallegast er að blómin séu sem eðlilegust á kransinum. Saumið síðan í miðjuna á rauðu blómunum franska "fræ" hnúta með gulu og gylltu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.