Vikan


Vikan - 17.12.1998, Qupperneq 36

Vikan - 17.12.1998, Qupperneq 36
Prjónaöur jólakrans með hekluöu skrauti hverjum prjóni = 90 lykkjur á prjón- inum. Prjónið 2 prjóna slétta og fellið síðan laust af. ppcríji|iit /00% uU Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610 PEER GYNT I kransinn þarf 1 dokku af dökk- grænu nr. 931 I blómin þarf 1 dokku af rauðu nr. 927, hvítu nr. 17, gulu nr. 126, grænu nr. 293, 295 og 931. I skraut þarf 1 dokku af FETE/KATIA gylltu skrautgarni. ADDI PRJÓNN FRÁ TINNU: 40 sm hringprjónn nr. 3.5 Heklunál nr. 3 Hringur úr einangrunarplasti, u.þ.bil 20-22 sm í þvermál. HRINGURINN Fitjið upp á hringprjón nr. 3.5, 90 lykkjur með dökkgrænu og prjónið 3 prjóna slétta í hring. Aukið þá í þannig: * Prjónið 9 sléttar, aukið í 1 lykkju *. Endurtakið frá * til * allan prjóninn = 100 lykkjur á prjóninum. Prjónið 3 prjóna slétta. Á næsta prjóni er aukið í eftir 10. hverja lykkju = 110 lykkjur á prjóninum. Prjónið 3 prjóna slétta. Á næsta prjóni er aukið í eftir 11. hverja lykkju = 120 lykkjur. Prjónið 3 prjóna slétta. Á næsta prjóni er aukið í eftir 12. hverja lykkju = 130 lykkjur. Prjónið slétt þar til mælast 9 sm frá uppfitjun. Þá eru teknar úr 10 lykkjur með jöfnu millibili á 4. í skrautið á kransinn þarf 25 rauð krónublöð = 5 blóm, 28-30 laufblöð í 3 grænum litum og 15 hvít ber. Krónublað: Heklið 15 11. Byrjið í 3. 11. frá heklunálinni og heklið í ll.lengjuna þannig: 2 fp., 2 hst., 3 st., 3 hst., 2 fp., 1 kl. í síðustu lykkju. Heklið nú upp ll.lengjuna hinum megin þannig: 2 fp., 3 hst., 3 st., 2 hst., 2 fp., 1 kl. í síðustu lykkju. Laufblað: Það er heklað eins og krónublaðið en er styttra. Heklið 12 11. Byrjið í 3. 11. frá heklunálinni og heklið í ll.lengjuna þannig: 2 fp., 2 hst., 2 st., 2 hst., 1 fp. 1 kl. í síðustu lykkju. Heklið nú upp ll.lengjuna hinum megin þannig: 1 fp., 2 hst., 2 st., 2 hst., 2 fp., 1 kl. í síðustu lykkju. Ber: Heklið 3 11., með hvítu, heklið 5 fp. í 1. lykkju og tengið í hring með kl. 2. umf.: Heklið 2 fp. í hvern fp. úr fyrri umferð = 10 fp., tengið með kl. 3. umf.: Heklið 1 fp. í hvern fp. úr fyrri umferð = 10 fp., klippið á þráð- inn. Notið þráðinn og nál og þræðið í lykkjurnar úr síðustu umferð, drag- ið saman þannig að það myndist kúla. Notið þráðinn til að festa ber- ið á kransinn. Saumið græna hólkinn utan um plasthringinn. Saumið rauðu krónu- blöðin, 5 í hóp og grænu laufblöðin á kransinn. Notið fá spor til að festa niður, fallegast er að blómin séu sem eðlilegust á kransinum. Saumið síðan í miðjuna á rauðu blómunum franska "fræ" hnúta með gulu og gylltu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.