Vikan


Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 53

Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 53
STJORNUslúður... Rós Vikunnar Þekkir þú einhvern sem á skiliö að i'á rós Vik- unnar? Ef svo er, hafðu þá samband við ..Rós Vikunnar. Seljavegi 2, 101 Reykjavík" og segðu okkur hvers vegna. Einhver hepp- inn verður fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá Blómamiðstöðinni. fær Rós Vikunnar að þessu sinni. Ekki hafa margir einstaklingar lirist jafn rækilega upp í íslenskri þjóðfélagsumræðu á síðastliðnum árum og Kári Stefánsson geröi um leiö og hann Hulti aftur til landsins og stofnaöi íslenska erfða- greiningu. Fyrirtæki Kára hefur skapað el'tirspurn eftir hæfu íslensku menntafólki og haft áhrif á kttup og kjör víða í samfélaginu. Það er sama hvar á landinu nafn Kára ber á góma, allir eru með á nótunum. Svo hefur Kári skapað hagyrðingum og skemmtikröftum um land allt efnivið í ræður og vísur. Varla stígur nokkur maður í pontu þessa dagana án þess að slá um sig a.m.k. einu sinni með orðunum „Kári" og „miðlægur". ÞUNGLYND Gillian Anderson, sem leikur í Ráð- gátum, segist hafa verið í meðferð hjá sálfræðingi síðan hún var 14 ára. Hún þjáist af þunglyndisköstum og leitar til „sála" þegar hún er niðurdreg- in. Leikkonan fagra greinir frá þessu i viðtali við tímaritið Movieline og þar kemur einnig fram að hún trúir á endurholdgun og hún telur sig hafa lifað öðru lifi á jörðinni áður fyrr. STJÖRNUAFMÆU Kim Basinger verður 45 ára þann 8. desember. I. des.: Woody Allen (1935), Richard Pryor (1940), Bette Midler (1945), Vendela (1967) 2. des.: Monica Seles (1973) 3. des.: Katarina Witt (1966), Daryl Hannah (1960) 4. des: Marisa Tomei (1964), Jeíf Bridges (1949) 5. des.: Jose Carreras (1946) 6. des.: Janine Turner (1962), Don King (1932) 7. des.: Ellen Burstyn (1932), Larry Bird (1956), Tom Waits (1949) 8. des.: Kim Basinger (1953), Teri Hatcher (1965), Sinead O'Connor (1966) 9. des.: john Mal- kovich (1953), Kirk Douglas (1916), Beau Bridges (1941) 10. des.: Kenneth Branagh (1960), Susan Dey (1952) II. des.: Teri Garr (1949) 12. des.: Dionne Warwick (1941), Madchen Amick (1970) 13. des.: Christopher Plummer (1929) 14. des.: Patty Duke (1946) 15. des.: Don Johnson (1949), Helen Slater (1963). IHJARTAÐ ÞOLIR ítalska þokkadisin Sophia Loren segist ekki mega við því að verða ástfangin á ný því hjartað í henni þoli sennilega ekki álagið. "Spenningurinn yrði mér sennilega ofviða, hjartað myndi ekki þola það. Eg verð að halda ró minni," var haft eftir leikkonunni í ítölsku dagblaði. Sophia var lögð inn á spítala I New Vork í ágúst og fréttir voru fljótar að magnast í fjölmiðl- um. Hún var sögð hafa fengið hjartaáfall og hafa þurft að fara í meiriháttar hjartaaðgerð en læknirinn hennar, Isadore Rosenfeld, segir ekkert vera til í þessu. "Hún fór ekki I aðgerð og henni vegnar vel. Hún er fallegri en nokkru sinni fyrr og fullfrísk," segir læknirinn. Sophia, sem er 64 ára, dvelst nú í Genf með syni sín- um, Eduardo, og á nýlegum myndum virkar hún veikluleg. Rós Vikunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.