Vikan


Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 55

Vikan - 17.12.1998, Blaðsíða 55
...Pastabarnum The Deli, Bankastræti 14. Svona eiga skyndi- bitastaðir að vera! Staðurinn er lítill en allt yfirbragð hans er ferskt og létt eins og veitingarnar. Magnús Jósefsson, annar eigandi staðarins, af- greiðir sjálfur og bakar brauð og fleira á klukkutíma fresti. Það er bæði hægt að borða á staðnum, við lítið veggborð, taka veitingarnar með heim eða jafnvel fá sent nýtt pasta á vinnustaðinn. Namm, namm. Ef íslend- ingar kunna gott að meta, þá ættu eigendurnir, Magnús og Sólveig, að vera komnir með pasta-veitingahúsakeðju áður en langt um líður. —litlu orkuboltunum sem eru aldrei betri en á þessum árstíma. Mandarínur eru frábært snarl á milli mála og fullar af C-vítamíninu sem okk- ur vantar í skammdeginu. ..jólarósinni. tíi láta hana blómstra og njóta sín sem lengst er best að hafa hana á björt- um stað. Kjörhitastig er um 20°C. Moldin á alltaf að vera rök en áburðar- gjöf er ekki nauðsynleg á blómgunartímanum. Jóla- rósin er viðkvæm fyrir dragsúg og kulda og því þarf að pakka henni vel inn þegar farið er með hana milli húsa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.