Vikan


Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 29

Vikan - 01.02.1999, Blaðsíða 29
Af hvaða stofni ert þú? Þegar kemur að því að innrétta heimilið skiptumst við aðallega í fimm manngerðir, ert þú einn af þessum ? " ■; Tískufrömuðurinn (9%) Þú vilt hafa allt einfalt og helst hvítt og allt verður að vera mjög vandað og helst úr varanlegum efnum. Samt viltu framar öllu hafa þægilegt í kringum þig og það virðist ekki gera mikið til þótt ryk sé í flottu hillun- um eða blaðarusl í dýra sófanum meðan fer vel um þig þar. Eina vandamálið er að ruslið fer mjög oft í taugarnar á þér! 1 i Könnuðurinn (12%) Þú ert alltaf á höttunum eftir einhverju sem enginn annar á, - einhverju furðu- legu. Litirnir heima hjá þér eru dimmir, "kryddaðir" og dulúðugir. Þér er alveg sama þótt gestir og heimafólk kunni ekki að meta furðuhlutina sem þú kem- ur með í heimilið og þeir gefast fljótlega upp við að reyna að hafa áhrif á þig. Þér dettur aldrei í hug að hafa efasemdir um listfengi þitt og smekkvísi. Vilcan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.