Vikan


Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 7
Stefán Karl Stefánsson bregður á leik en Rúnar Freyr Gíslason hefur lítinn áhuga á tilburðuin skólafélaga síns. Boðið var til veislu eftir sýningu. Frá vinstri: Rúnar Freyr Gíslason, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Stefán Karl Stefánsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, María Pálsdóttir, Hinrik Hoe Haraldsson, Laufey Brá Jónsdóttir, Egill Ingibergsson sem sá um lýsingu og tæknivinnu í sýningunni og Hjalti Rögnvaldsson. Leikarar afklæðast gervinu. Sitjandi: María Pálsdóttir og Laufey Brá Jónsdóttir; Stefán Karl Stefánsson, Hinrik Hoe Haraldsson og Kristín Thors standa. Kristín hefur hendur í hári Maríu en hún sá um förðun og hárgreiðslu af mikilli list. Stefán Karl Stefánsson og Hinrik Hoe Haraldsson fá að pústa eftir álagið sem fylgir frum- sýningu. Egill Heiðar Anton Pálsson er enn í hlutverki Konrads að skála við leikstjórann Hilmi Snæ Guðnason. Kærustuparið Margrét Vilhjálmsdóttir og Eg- ill Heiðar Anton Páls- son er hér á spjalli við Hjalta Rögnvaldsson. Vinirnir Sigurður Kári Kristjáns- son, Gísli Mart- einn Baldursson og Rúnar Freyr Gíslason. Nanna Kristín Magnúsdóttir tekur hér við gjöf frá „dótturdóttur" sinniTinnu Hrafnsdóttur Gunnlaugs- sonar. Innan Leiklistarskólans hefur verið komið upp kerfi til að skapa tengsl milli bekkja og svo áfram út í at- vinnulífið. Settar eru á stofn svokallaðar fjölskyldur og á hverju ári er tekinn nýr meðlimur úr hópi nýnema inn í hverja fjölskyldu. Þannig verða til mæður, dætur, dætra- dætur, feður, synir og sonarsynir. Fjölskyldumeðlimir hittast svo á fundum og veita hver öðrum stuðning. Æ W 1 ■ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.