Vikan


Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 20

Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 20
Texti: Steingerdur Steinarsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson sunnudagsbíltúrarnir voru rúntur niður á höfn að skoða skipin og síðan á bílasölur. Ég gat eiginlega ekki komist hjá því að smitast." Vélar bíla heilla Kötu ekkert sérstaklega. Hún segist þó eins og aðrar konur geta skipt um dekk og auðvitað fari ekki hjá því að hún hafi í gegnum starf sitt öðlast einhverja þekk- ingu á bílvélum. „Þetta er svipað og að vinna með tölvur eða önnur tæki. Smátt og smátt eykst til- finningin fyrir vélinni. Ég heyri oft á hljóðinu hvort eitthvað er að og er nokkuð nösk á að giska á hvað það er. Annars er mikill munur síðan sölu- skoðun notaðra bíla komst á. Hún fríar bæði kaupanda og seljanda frá vissri ábyrgð. Margir áttuðu sig einfaldlega ekki á að kaupandi hefur ákveðna skoðunarskyldu og ef henni er ekki sinnt er ekki hægt að vísa til ábyrgðar selj- Katrín Eiðsdóttir bílasali er betur þekkt undir gælu- nafninu Kata. Hún byrjaði að selja bíla fyrir tíu árum en hafði þá unnið við ýmiss konar sölumennsku í sextán ár. m: ig langaði alltaf að verða bílasali en það jjl W I vildi enginn ráða mig. Þeir höfðu ekki trú á að kerl- ingin gæti þetta að undantekn- um Einari Hjaltasyni í Höfða- höllinni sem gaf mér tækifæri. Ég hef alltaf verið með bíla- dellu. Ég var nánast alin upp í Vegagerðinni og þar er það næstum skilyrði fyrir að fá vinnu að hafa áhuga á bílum og tækjum. Pabbi sálugi var með króníska bíladellu og Kata bílasali u anda. Eg hvet viðskiptavini mína til að fá annað hvort kunningja sína til að skoða eða að fara með bílana á verkstæði. Það ætti enginn að kaupa bíl blint og treysta síðan á guð og lukkuna. Annars eru það mannleg samskipti sem heilla mig mest í þessu starfi. Oft er bílasalinn með aleigu fólks í höndunum og það er mikil ábyrgð. Einnig eru bílavið- skipti oft flókin. Vöruskipti eru loka samningum og ná að. flétta alla þræði saman. En svo koma líka dagar þegar maður lofar sjálfum sér að hætta þessari vinnu strax á morgun. Einhver borgar ekki, annar er óánægður með kaup og bílasalinn lendir þar á milli. Slík mál geta verið erf- ið en leysast til allrar lukku oftast farsællega. íslendingar eru vanafastir og kaupa gjarnan gömlu góðu bílana sem þeir þekkja en það verður sífellt algengara að fólk hafi lesið sér til um bíl- ana áður en það kaupir þá svo þeir sem nýlega hafa ver- ið kynntir seljast jafn vel og hinir. Það eru ekkert frekar karlmenn en konur sem koma vel undirbúnir undir bílakaup. Margar konur hafa mikið vit á bílum og eru mjög meðvitaðar um hvað þær eru að kaupa. Sumar eru líka með algjöra bíladellu eins og ein roskin vinkona mín sem kaupir bíla fyrir alla fjölskylduna. Hún prófar bílana sjálf og skoðar þá. Synir hennar koma ekki nálægt slíku, þeirtreysta mömmu enda veit hún hvað hún syngur. Ég kynntist þess- ari konu fyrst þegar ég var að byrja í faginu og vann á Höfðahöllinni. Reyndar kom það mér á óvart hversu marg- ar konur leita til mín og vilja versla við mig. Gamla mál- Ég segi stundum að það ætti að sýna þessum mönnum hvernig litlu bílarnir fara í árekstrum áður en þeir setja börn- in sín aftur í þá." algeng og stundum eru teknir allt að fjórir litlir bílar upp í einn stóran. Það er mikil áskorun að takast á við þetta á hverjum degi og raða sam- an kaupunum. Ákveðin spenna myndast meðan ekki er Ijóst hvort hægt verður að tækið segir að konur séu kon- um verstar og ég hafði það á tilfinningunni áður en ég byrj- aði að konur treystu karl- mönnum betur í þessum efn- um en konum, en annað kom á daginn. Kynsystur mínar komu mér þægilega á óvart 20 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.