Vikan


Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 34
í síðasta blaði grillaði ég, ásamt Helgu Grímsdóttur, sjávarrétti og kjúkling, en nú munum við halda okkur við kjötmeti ýmiskonar. Það finnst jú sumum ekkert var- ið í grillaðan mat nema að kjöt sé uppistaðan. En það er svo ótrúlegt hvað maður getur enda- laust leikið sér með mat á grilli. Hér munum við notast við frekar hefðbundið hráefni á grillið, en reyna að fríska aðeins upp á matreiðsluna. Hawaii pinnar (fyrir 4 - 5) u.þ.b. 400 gsoðin bayonneskinka 1 lítill ananas eða 1 dós ósykraður ananas dijon sinnep Aðferð: Skerið ananasinn í bita, hvort sem hann er ferskur eða niðursoðinn. Munið að afhýða hann ef hann er ferskur. Skerið bayonneskinkuna í hæfilega stóra bita og raðið ananasbitunum og skinku- bitunum til skiptis á trépinna eða stál- pinna. Pennslið matinn með dijonsinnepi áður en pinnarnir eru settir á grillið. Ber- ið t.d. fram með eplasalati og lauk- og eplaspjótum. Lauk- og eplaspjót 150 g perlidaukur 4 grœn epli 50 gsinjör Aðferð: Flysjið perlulaukinn og eplin. Hreinsið kjarnann úr eplunum og skerið þau í bita. Raðið perlulauk og eplabitum til skiptis á grillpinna og penslið með smjöri. Grillið í u.þ.b. 10 mínútur. Eplasalat 4 grœn epli 2 dósir sýrður rjómi (18%) 1/2 dl ferskur graslaukur, grófsaxaður smá sítrónusafi Aðferð: Flysjið eplin, kjarnhreinsið þau og skerið í teninga. Kreistið aðeins sítrónusafa yfir eplabitana svo þeir verði ekki brúnir. Hrærið saman sýrða rjóman- um og saxaða graslauknum. Bætið eplunum út í og blandið vel. Kebab á teini (fyrir 4) 500 g nautahakk 1 egg 4 dl komflögur 440 g rjómapiparostur (2 öskjur, hvor 220 g) Aðferð: Öllu hrært saman. Gott er að láta deigið standa í kæli yfir nótt. Búið til aflangar kjötbollur. Stingið grillpinna í gegn og grillið í u.þ.b. 5 -10 mínútur. Berið fram á tómatsneiðum og lauk- hringjum sem ólífuolíu og balsamikediki hefur verið dreypt yfir. Gott er að bera rauða grænmetissósu fram með réttinum. 34 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.