Vikan


Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 6

Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 6
Texti: Steingerdur Steinarsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Glöð og fegin að lokinni vel heppnaðri sýn- ingu. Frá vinsfri: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Hinrik Hoe Haraldsson, Egill Ingibergs- son, Jóhanna Vigdís Arnardótt- ir, Hilmir Snær Guðnason, Egill Heiðar Anton Pálsson, María Pálsdóttir og Laufey Brá Jónsdóttir situr. tókst með afbrigðum vel s Utskriftarnemar frá Leiklistarskóla ís- lands frumsýndu ný- lega leikritið Krákuhöllina eftir Einar Örn Gunnarsson. Einar Örn hefur ekki áður skrifað leikrit en hann hefur sent frá sér þrjár skáldsögur. Hilmir Snær Guðnason leik- stýrir hér í fyrsta sinn og Jór- unn Ragnarsdóttir sér um leikmynd, búninga og leik- skrá og er að stíga sín fyrstu skref í leikhúsi. En þótt svo margir þreyti frumraun sína í leikhúsi í þessari sýningu markar hún samt ákveðin lok því Lindarbær verður ekki leit við í búnings- herbergjunum eftir frumsýningu og fylgdi aðstandend- um sýningarinnar síðan upp þar sem haldin var veisla að gefnu tilefni. 6 Vikan nýttur undir leiklistarstarf- semi framar. Margir muna eflaust mót- rnæli leiklistarnema þegar þeirn var ætlað að rýma húsið í janúar eftir að tökurn á sjón- varpsmyndinni Guð er til og ástin lauk en þá voru þau í miðju kafi að æfa Krákuhöll- ina og erfitt að ætla að finna nýtt leikhús og flytja hálfunnið verk milli húsa. Til allrar lukku var mótmælum leiklistar- nema sinnt og þau fengu að halda húsinu. Lindarbæ er héðan í frá ætlað að hýsa skjöl sem eflaust eru fyrir- ferðarminni og áreiðanlega Sysfurnar Guðrun Sesselja og Jóhanna Vigdís Arnardætur eru komnar nieð alveg sömu klippingu lágværari en leikhúsfólk að fagna vel heppnaðri frumsýn- ingu. Ekki má láta ógetið Sigurð- ar Bjólu sem samdi tónlistina í sýningunni og Egils Ingi- bergssonar sem sá um lýsingu og tæknivinnu. Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.