Vikan


Vikan - 17.05.1999, Side 6

Vikan - 17.05.1999, Side 6
Texti: Steingerdur Steinarsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Glöð og fegin að lokinni vel heppnaðri sýn- ingu. Frá vinsfri: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Hinrik Hoe Haraldsson, Egill Ingibergs- son, Jóhanna Vigdís Arnardótt- ir, Hilmir Snær Guðnason, Egill Heiðar Anton Pálsson, María Pálsdóttir og Laufey Brá Jónsdóttir situr. tókst með afbrigðum vel s Utskriftarnemar frá Leiklistarskóla ís- lands frumsýndu ný- lega leikritið Krákuhöllina eftir Einar Örn Gunnarsson. Einar Örn hefur ekki áður skrifað leikrit en hann hefur sent frá sér þrjár skáldsögur. Hilmir Snær Guðnason leik- stýrir hér í fyrsta sinn og Jór- unn Ragnarsdóttir sér um leikmynd, búninga og leik- skrá og er að stíga sín fyrstu skref í leikhúsi. En þótt svo margir þreyti frumraun sína í leikhúsi í þessari sýningu markar hún samt ákveðin lok því Lindarbær verður ekki leit við í búnings- herbergjunum eftir frumsýningu og fylgdi aðstandend- um sýningarinnar síðan upp þar sem haldin var veisla að gefnu tilefni. 6 Vikan nýttur undir leiklistarstarf- semi framar. Margir muna eflaust mót- rnæli leiklistarnema þegar þeirn var ætlað að rýma húsið í janúar eftir að tökurn á sjón- varpsmyndinni Guð er til og ástin lauk en þá voru þau í miðju kafi að æfa Krákuhöll- ina og erfitt að ætla að finna nýtt leikhús og flytja hálfunnið verk milli húsa. Til allrar lukku var mótmælum leiklistar- nema sinnt og þau fengu að halda húsinu. Lindarbæ er héðan í frá ætlað að hýsa skjöl sem eflaust eru fyrir- ferðarminni og áreiðanlega Sysfurnar Guðrun Sesselja og Jóhanna Vigdís Arnardætur eru komnar nieð alveg sömu klippingu lágværari en leikhúsfólk að fagna vel heppnaðri frumsýn- ingu. Ekki má láta ógetið Sigurð- ar Bjólu sem samdi tónlistina í sýningunni og Egils Ingi- bergssonar sem sá um lýsingu og tæknivinnu. Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.