Vikan


Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 27

Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 27
er þetta að aukast og ég veit um þónokkrar konur í þessu starfi. Mig hafði lengi langað að komast að hjá bílaumboði en vissi að slík störf voru um- setin. Ég kærði mig ekki um að vinna við þrif eða eitthvað þess háttar heldur vildi ég frekar vinna sölustarf. Ahug- inn á ýmsu sem tengist bílum jókst frekar en minnkaði við vinnuna. Ég hafði til dæmis gaman af því að prófa nýju Volkswagen bjölluna þegar hún kom því hún er með 2000 vél þótt þetta sé lítill bíll. Ég kaupi alltaf nýja bíla. Enn hef ég ekki gengið inn á bílasölu og keypt mér notaðan bíl. Það verða viss afföll af verði bíla þegar þeir eru orðn- ir ársgamlir. Hér áður miðaðist það við árgerðina en nú er talið frá því að bíll kemur á götuna. Afföllin eru u.þ.b. 10 - 15%. í hvert sinn sem ég kaupi bíl legg ég mikið upp úr að allt sé eins vel úr garði gert og hægt er, læt samlita hann, fæ mér „spoiler" og álfelgur. Það er því fyrir mig mikilvægt að tapa ekki á bílakaupum. Þess vegna reyni ég að skipta áður en bílinn verður ársgamall. Við hirðum okkar bfla mjög vel þótt ég sé ekki eins dugleg að þrífa og ég var. Við förum aldrei með bílana okkar á þvottastöðvarnar heldur fáum einhvern sem við treystum til að þrífa þá fyrir okkur. Kærasta mínum þykir gaman að dunda sér við að þrífa bíl- ana og gerir það oft. Það má jafn vel orða það svo að við séum pjöttuð með bílana okk- ar." Unnur á núna Volks- wagen Passat en sennilega verður hann ekki gamall í eigu þeirra hjóna. Eitt er þó víst og það er að hann mun njóta um- hyggju og vera nostrað við hann þar til hann telst kominn á aldur. ■ t’m H. - V*ha. _ f. "'S», h smá. ■^gnnuut^ ''«■ Wltur, Texti: Hrund Hauksdóttir i fortiðina fornsölum borgarinnar leynast víða gullmolar fyrir grúskara og þá sem hafa gaman af straumum og stefnum fortíðarinnar. Blaðamaður Vikunnar fór í leiðangur og hafði upp úr krafsinu þessi yndislega hallærislegu gömlu blöð. Á sínum tíma voru þau eflaust talin stórglæsileg glanstímarit. Forsíðu Vikunnar hinn 1. maí 1944 prýðir afar kvenleg og mittismjó yngismey. Innihald blaðsins er m.a. tískumyndir, barnasaga og grein um hákarlaveiði í Suður-Afríku. Vikan hefur greinilega frá upphafi boðið lesendum sínum upp á fjölbreytt efni. Séð og Heyrt frá því herrans ári 1969 slær því fram á forsíðu að blaðið flytji aðeins sannar frásagnir um afrek og svaðilfarir. Blaðið birtir greinar á borð við: "Ég rek einn af þessum líkamaskipti klúbbum" en hún fjall- ar um klúbba þar sem "ungt og eðlilegt fólk getur notið ásta í þrifalegu umhverfi". Myndir af hálfnöktu fólki skreyta einnig blaðið. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.