Vikan


Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 51

Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 51
MHaffgfr laeknar ife „Almenningur vill lækn- ingu sem á rætur sínar í nátt- úrunni en flestir læknar eru uppfullir af efasemdum þeg- ar náttúrulyf ber á góma,'' sagði bandaríski læknirinn dr. John Taylor, þegar við á Vikunni hittum hann í Bandaríkjunum fyrir skömmu. En hvers vegna fer læknir, sem stundað hefur hefðbundnar lækningar árum saman, að mæla með náttúrulyfi eins og Zinaxin? „Eftir langa skólagöngu og mikla starfsreynslu fann ég að ég hafði enga þekk- ingu á sviði náttúrulækn- inga. Jurtir voru aldrei ræddaf í læknaskólanum mínum. Faðir minn er lækn- ir og hann leit neikvæðum augum á náttúrulyf. Þannig er það með flesta lækna hér í Bandaríkjunum," sagði dr. John Taylor og bætir við að fyrir um 15 árum hefði hann ráðlagt öllum gigtarsjúkling- um, sem til hans leituðu, að breyta mataræði sínu, forð- ast hvítan, unninn sykur og stunda æfingar. En hann komst að því að sumum sjúklingum batnaði ekkert og aukaverkanir gigtarlyfja voru meiri en sumir gátu þolað. Hann fór því að gefa jurtum og vítamínum gaum og rakst á greinar um engi- fer. Þar kom fram að engi- ferjurtin átti að vera góð fyrir magann og hafa góð áhrif á liðina. „Ég fór að prófa þetta og hef nú y; # SJnaxm Ji ýjjyÍíjijiJjJiJj') gefið um 400 sjúklingum mínurn þetta náttúruefni í ár." Og hver eru viðbrögðin? „Sjúklingarnir hafa tekið þessu vel. Þeir eru tilbúnir að fara óhefðbundnar leiðir og vilja svona leiðsögn og lækningu sem á rætur að rekja til náttúrunnar. En af 60 læknum sem ég skrifaði Dr. John Taylor: „Ég hefði ráðlagt sjúklingum allt annað fyrir 15 árum." óvissu og hrædd- ir við að þurfa að til og kynnti Zinaxin, hafa þrír svarað. Hinir eru hræddir við t.d. kærur frá lögfræðingum, hræddir við læra eitthvað nýtt," sagði dr. John Taylor. En hver er reynsla gigtar- sjúklings hér á landi? O myjJíJ jjyjjjj1 jjJJjJjJJíU jDJM jjjjjjju jjJi3iJjJ JújJjJ yjjjjiujijjjjj iijjf ui) jjjJíu jjíjiiiif jjJ^i ijjjjjjj) íif jjjjjjjjjjf hægt og hægt og öll grip eru að verða slæm. Að skrúfa tappa eða lok á dósir, vinda tusk- ur og fleira getur verið erfitt. Minni stirð- leiki í fingrum hjálpar því óneitanlega. Mér finnst vanta að læknar upplýsi sjúk- linga meira um hvað slitgigt er. Þegar ég var greind vissi ég lítið hvað fælist í sjúkdómn- um. Sjúklingar ættu einnig að spyrja meira og reyna að afla sér upplýsinga um sjúkdóm Jóna Vestmann hefur tekið inn Zinaxin um skeið. Hún kynntist Zinaxin gigtarlyf ínu, sem unnið er úr engiferrót, fyrir nokkru og hefur reynslu af notkun þess. „Ég fann strax að þremur vikum liðnum að stirðleiki í höndunum lagaðist. Á kvöldin og á morgnana er oft mikill stirðleiki i fingr- unum og líkamanum. Eftir fimm vikna notkun fór ég að taka eftir að stirðleikinn í líkamanum á morgnana minnkaði. Fyrstu hreyfingar þegar maður er að fara fram úr eru stirðar og erfiðar og þetta fann ég að breyttist." Hefurðu tekið önnur gigtarlyf? „Ekki að staðaldri. Fyrir tuttugu árum fór ég að finna fyrir stirðleika í mjöðmum og var oft slænt af verkjum á nóttunni. Læknar fundu að slit var byrjað í mjöðmunum og síðan hef ég tekið gigtartöflur af og til. Ég tek kúra í 2-3 mánuði og hvíli mig á milli. Ég hef orðið vör við óþægindi í maga af sumum gigtarlyfjum þó að ég taki þau með mat en af Zinaxin hef ég engar aukaverkan- ir fundið. Það eru fimm ár síðan ég fann að litli fing- urinn á annarri hendi var orðinn eitthvað undarlegur, stór kúla var komin á fremsta liðinn. Þegar ég þurfti að ná tali af lækni út af öðru spurði ég hann um þetta. Hann sagði mér að slitgigtin væri komin í hendurnar og þar lýsir hún sér þannig að hún leggst á fremstu liðina. Þetta er að aukast Jóna Vestmann smn. Ég held mér alltaf við með æfingum og hef í mörg ár stundað líkamsþjálfun. Það var sjúkraþjálfari sem setti saman fyrir mig sér- stakt prógramm en ég hef að öðru leyti ekki verið í sjúkraþjálfun." Gigt fylgja yfirleitt bólgur í liðum. Hafa þær minnkað síðan Jóna byrjaði að taka inn Zinaxin? „Nei, ekki enn. Ég hef farið í þrjár að- gerðir á hnjáliðum til að hreinsa út beinflís- ar og slíkt en ég hef engin áhrif fundið á hnén fram að þessu." Vika n 51 Texti: Steingeróur Steinarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.