Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 10

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 10
V* Býr œvintýradraumurinn innra með okkur öllum ? Öll höfum við óskað þess einhvern tíma að vera prinsessur, kóngar eða drottn- ingar. Erfitterað láta slíka drauma rætast þar sem afar fáir útvaldir fá þann heiður að bera slíka titla í raunveruleik- anum. Ungíslensk kona, nemandi í Myndlista- og hand- íðaskólanum, gaf nokkrum íslending- um færi á að láta prinsa- og prinsessudrauminn rætast. Húnhann- aði kórónur og bauð gestum og gangandi að máta. það vera upp með sér að fá að reyna höfuðfatið. Ég tók síðan nryndir af öllum með kórónuna á höfðinu." Hvernig brugðust gestirnir við þegar þú dróst upp myndavél? „Yfirleitt mjög vel. Ég var með Polaroid myndavél Sigríður Ásta er að út- skrifast úr textíldeild Myndlista- og handíð- askóla íslands í maí. Hug- myndin að kórónunni kviknaði á einu námskeiði sem hún tók í skólanum. „Kennari námskeiðsins, hún Erla Þórarinsdóttir, hvatti okkur til að virkja hug- myndaflugið og láta það eft- ir okkur að vinna með eitt- hvað sem við hefðum alltaf haft áhuga á. Erla er alveg frábær, hún smitar aðra með sköpunargleðinni. Ég hef alltaf haft ódrepandi áhuga á kórónum og datt í hug að það gæti verið skemmtilegt að athuga hvort ekki væri svo um fleiri. Ég bjó til nokkrar kórónur úr vír og steinum og reyndi að hafa þær þannig að fólk langaði að setja þær á sig. Nemend- ur úr MHI reka Galleríið Nema hvað og þar hélt ég sýningu á verkurn mín- um í 10 daga í mars sl. Á sýninguna kom fjöldi gesta og all- flestir vildu máta. Fólk skoðaði kór- ónurnar vel og lengi og þegar ég bauð þeim að máta virtist Kórónusafnið stækkar óðum! Kórónurnar eru mjög ólíkar og á sýningunni var um sex mismunandi útfærsl- ur að ræða. „Það var nokk- uð áberandi að ein þeirra var vinsælust. í henni eru ekki sterkir litir, hún er svona fíngerðust og minnst áberandi. Sumir mátuðu margar áður en þeir fundu "sína einu réttu" en aðrir skelltu hinni einu sönnu beint á höfuðið." Kór- og ég held að fólki hafi ekki fundist hún mjög ógnvæn- leg. Ég fann samt að það var feimnara við að láta taka af sér rnynd en að fá að máta. Það voru örfáair sem vildu ómögulega máta kór- ónurnar og einn maður strunsaði út þegar ég bauð mátun."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.