Vikan


Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 13

Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 13
erði æskuheimili sitt að gisti- og kaffihúsi það hafi verið mikil vinna. "Við læsum ekki húsinu að hausti og komum aftur að vori. Það þarf að halda vel á spöðunum til að dæmið gangi upp. Það er hins veg- ar leiðinlegt að geta ekki nýtt húsið meira en raunin er og við höfum því ákveðið að hafa gistiheimilið opið næsta vetur og leigja húsið út til hópa á vægu verði. Hér eru fimm herbergi þannig að nokkuð margir geta gist í húsinu. Það ættu margir að eiga brýnt erindi til Grenivíkur því hér er óskaplega falleg náttúra og fallegar gönguleiðir fyrir utan það að hér fær fólk frið og ró." sem veðrið er gott. I fyrra- sumar vorum við með marga hópa í mat og tókum við mörgum þeirra bæði í mat og gistingu eftir göngu- ferðir um Fjörðurnar á veg- um Fjörðunga, fyrirtækis hér í bæ. Það má því segja að gott veður skipti okkur höfuð máli og haldi okkur uppi. í sumar höfum við ákveðið að hafa kaffihúsið bara opið um helgar. Það er ekki það mikil ös og traffík hér á Grenivík," segir Mar- grét. "Við endurskoðum opnunartímann ef allt ætlar um koll að keyra," bætir hún við hlæjandi. Margrét viðurkennir að það hafi verið skemmtilegt Kaffihúsið er staösett í hliiöu og fjósi gamla hússins. Þar cr stílaö inn á hópa í mat allan ársins hring og kaffi- húsiö býöur upp á kaffi og kökur um hclgar í sum- ar. að geta gert upp æsku- heimilið en hún nefnir að Á gistiheimilinu er leitast viö aö nota gömlu húsgögnin sem foreldrar Margrétar áttu og á ^ veggjum hanga myndir af þeim og fjölskyldunni. Rúmiö er hjónarúm foreldra hcnnar . ' og í því fæddist Margrét. Margrét er fædd og uppalin á Grenivík. Þaö er aöallega hennar aö sjá uni rekstur gisti- og kaffihússins þar sem börnin henn ar búa á Akurcyri fyrir utan einn son sem nýlega er fluttur aftur til Grenivíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.