Vikan


Vikan - 24.05.1999, Side 15

Vikan - 24.05.1999, Side 15
Sælkeravörunum ganga allir aö vísum. Þar eru sulturnar og hlaupin frá Butlers Grove, Lavazza - kaffið frá Italíu, allt sem þarf til mexíkóskrar matargeröar frá Casa Fiesta og indverskrar matargerðar frá Pataks ásamt öörum sælkeravörum sem henta í austurlenska matargerö eða í gjafakörfur sælkerans. Blómaval á Akureyri er áningarstaöur feröamannsins á Norðurlandi, opinn alla daga frá kl. 9 til 22. IMomcwd Blómaval Akureyri Hafnarstræti 26 Sími 461-3200 Blómaval Akureyri í Blómavali á Akureyri fá innlendir og erlendir feröamenn allt sem þeir þarfnast. Bækur og tímarit, úrval minjagripa, ullarvöru fyrir alla aldurshópa og íslenskar lopapeysur. Einnig fæst í Blómavali ýmis nauösynjavara sem ferðamaðurinn getur ekki verið án. Gjafavöruúrvalið er mjög fjölbreytt og fyrir alla aldurshópa. Þar er m.a. að finna hin fallegu og þekktu matarstell frá Pool Pottery, snyrtivörur frá Purity Herbs, en Blómaval á Akureyri er söluhæsti söluaðilinn yfir landið að þeim vörum, og svo má nefna snyrtivörur frá Crabtree og Evelyn og Natur Shop, mikla fjölbreytni í kertum og servíettum aukýmissar annarrar gjafavöru. Café Turninn erglæsileg kaffitería í miðri verslun Blómavajs á Akureyri og þar fást fjölbreyttir, léttir en matarmiklir réttir á góðu verði. Úrvalið er glæsilegt af tertum og kökum, smurðu brauði og brauðréttum og Café Turninn er eini staðurinn á Norðurlandi sem selur hinar vinsælu Crepes - pönnukökur ásamt belgískum sælkeravöfflum. Stærsta ísbúð á Norðurlandi er einnig staðsett í Café Turninum og þar fá allir eitthvað við sitt hæfi en bragðarefur, kúluís, ískrap og fjölbreyttir ísréttir eru meðal annars á boðstólum. ts/i í Blómavali á Akureyri er fjölbreytt vöruúrval. Þar fást glæsileg afbrigði innlendra og erlendra afskorinna blóma, pottaplönturfyrir heimahús, garðskálaplöntur, úrval af garðplöntum og fjöldinn allur af ýmsum afbrigðum garðlauka. Heillandi heimur fyrir garðáhugafólk.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.