Vikan


Vikan - 24.05.1999, Side 16

Vikan - 24.05.1999, Side 16
Vala Gauksdóttir er 15 ára nemi í Húsaskóla. Hún stefnir hátt því hún ætlar að verða flugmaður þegar hún verður fullorðin. Hún var hinn dæmigerði unglingur í brettatískunni þegar hún kom til okkar. Fötin gerðu ekkert fyrir hana en sendu skilaboð um að þar væri ómótaður unglingur á ferð. Hún er mjög beinvaxin, hefur vaxtarlag tískusýn- ingarstúlku og þarf þess vegna að velja fatnað með bein- um línum. Stúlkur með þetta vaxtarlag er mjög auðvelt að klæða, því þær þola að klæðast nærri hverju sem er. T' i Fatnaðurinn er fráVero á Laugavegi 95 og flíkurnar er allar hægt að nota saman, sitt á hvað, þannig þær gefa mikla möguleika.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.