Vikan - 24.05.1999, Blaðsíða 40
Heklað úr
Mál á kappa:
Breidd: 52 sm. (30 sm)
Lengd: 102 sm. (102 sm)
Útskýringar á hekli:
L = lykkja
Ll = ioftlykkja
St = stuöull
Kl = keðjulykkja
Upplýsingar um hvarTINNUGARNIÐ
fæst í síma 565-4610
Fallegir heklaðir gardinu-
kappar fyrir sumarbústað-
inn og heimilið.
Solberg 12/4
hvítt 1002 4 dokkur
ADDI heklunál nr.1,5 eöa 1,75 fer eftir
heklfestu.
Gott að er að nota ADDI segulplötu
á munsturteikningu.
Aukið út um 2 rúður í byrjun umferðar =
Endið fyrri umferð á 8 loftlykkjum, snúið,
byrjið í 4. loftlykkju frá nálinni og heklið 1
stuðul í hverja loftlykkju.
Fellt af 2 rúður í byrjun umferðar =
Heklið keðjulykkjur yfir lykkjurnar sem
fella skal af.
Heklið munstur eftir teikningu:
Kappi breidd 52 sm.
Heklið 205 II.
Umferð: byrjið í 4 ll. frá nálinni og heklið
6 st. *2 II. hoppið yfir 2 II. 1 st. í næstu
II.* 2 sinnum, 6 st. heklið * - * 8 sinnum -
Mjór kappi
Breiður kappi
6 st. - * -* 8 sinnum - 6 st. - *-* 2 sinn-
um - 6 st. - *-* 4 sinnum - 6 st. - *-* 24
sinnum - 3 st. - 7 II. - hoppið yfir 7 II. -1
kl. í næstu II. - 7 II. hoppið yfir 7 II. - 4 st.
Umferð: Snúið með 3 II. ( = 1 st.) -1 st. í
næstu 3 st. - 7 II. -1 kl. í kl. - 7 II. - heklið
eins og í 1. umferð þ.e.a.s. st. í st. og 2
II. yfir 2 II. Snúið við með 8 II.
Umferð: Byrjið í 4 II. frá nálinni og heklið
6 st. - Heklið áfram eftir munstri.
ATHUGIÐ: Á efri kantinn á kappann er
heklað í 5. hverri umferð þannig: Heklið
15 11. í stað 7 II. + 1 kl. íkl.+7 II. (sjá
munstur).
Heklið munstur 2 sinnum á hæðina + 1
sinni frá byrjun að örinni, endið hér.
Kappi breidd 30 sm
Heklið 109 II.
1. Umferð: Byrjið í 4 II. frá nálinni og
heklið 6 st. *2 II. hoppið yfir 2 II. 1 st. í
næstu II.* 2 sinnum- 6 st. - heklið * - * 2
sinnum - 6 st. heklið * - * 2 sinnum - 6 st.
- hekiið * - * 4 sinnum - 6 st. - heklið * - *
8 sinnum - 3 st. - 7 II. - hoppið yfir 7 II. -1
kl. í næstu II. - 7 II. -
hoppið yfir 7 II. - 4
byrjið hér
□
0
0
= 2II., hoppið yfir 2II. -1 st. ■ næstu lykkju.
= 4 st., (einn st. er st. frá næstu rúðu)
= 7 st.
Kl = 10 st. o.s.fr.
Utskýringar d
Loftlykkja = II. Fastapinni = fp.
hekli
Keðjulykkja = kl.
StuðuII = st.
St.
2. Umferð: Snúið
með 3 II. (= 1 .st.) 1
st. í hvern af 3
næstu st. - 7 II. 1 kl.
í kl. - heklið eins og
1. umferð út umferð-
ina þ.e.a.s. st. í st.
og 2 II. yfir 2 II. Snú-
ið með 8 II.
3. Umferð: Byrjið í
4. II. frá nálinni og
heklið 6 st. Heklið
áfram eftir munstr-
inu. ATHUGIÐ: Efri
kanturinn er heklað-
ur eins og á breiða
kappanum. Heklið
munstrið 2 sinnum +
1 sinni frá byrjun að
örinni, endið hér.
Frágangur: strekk-
ið kappann með títu-
prjónum í rétta
stærð, leggið rakt
stykki yfir og látið
liggja þar til það er
orðið þurrt. Þær sem
vilja getað stífað
kappann.
40 Vikan