Vikan


Vikan - 24.05.1999, Síða 60

Vikan - 24.05.1999, Síða 60
TEXTI: SÆVAR HREIÐARSSON " rlF BRESKT ATRUNAÐ- 11 ARGOÐ Kanadíski grínistinn Mike fe./:, Myers snýr aftur í sumar H breskn ofurspæjar- I ansAustin Powersí •sH gamanmyndinni Tlie ■ Spy Who Shagged I Me. Myeis ei mikill H aðdáandi breskra ’Æ grímsta og átrúnaö- H argoö hans er Eric H Idle úr Monthy Python genginu. "Allt sem ég geri er léleg eftir- ■ herma al þvi sem Eric I Idle hefur gert." segir ■ Myers. "Maöurinn er ■ guö." Nýja Austin M Powers myndin verö- jfe ur frumsýnd í júni og if |llir er Myers sem ■ V|^H fyrr einnig I 1|HE| verki Dr. Evil. "Þaö ■ fl^H| verður alltaf erfið- B ara og erfiðara aö ■ finna ny illmenni í PH kvikmyndirnar." segir leikarinn. Liz *^^^Hurley lék á móti honum í fyrri myndinni en nú er Powers búinn aö yngja upp og nýja gellan í lífi hans er Heather Graham, sem lék m.a. Rollergirl í myndinni Boogie Nights. HAMINGJUSAMUR HOMMI Breski leikarinn Rupert Everett sló í gegn í hlutverki homma í myndinni My Best Friend's Wedding og hann hefur aldrei veriö feiminn viö aö [ viöurkenna aö liann sé samkynhneigður. ,-Ækk cf Hann segist liafa ^ jÆ verið utanveltu i jrjóðfélaginu og þaö HHl henti honum ágæt- Æ lega. "Méi líður standa svona fyrir utan þjóðfélagið. Ég hef aldrei verið einn af þessum hommum sem segja: "Ég er með miða. Hleypið mér inn!" Mér finnst það ekkert eftirsóknarvert," segir Everett, sem er nú að leika á móti góðvinkonu sinni Madonnu í myndinni The Next BestThing. Hann átti þátt í að semja handrit myndarinnar, sem fjallar um vini, karl og konu, sem fara á fyllerí og enda saman í bólinu þrátt fyrir að hann sé samkynhneigður. Hún verður ólétt og þau ákveða að ala bamið upp saman. EKKET KYNLIF Helena Bonham Carter og Kenneth Branagh hafa verið saman síðan hann skildi við Emmu Thompson fyrir þremur árum en sambandið er ekki eins og best er á kosið, ef marka má slúðursögurnar sem ganga á Internetinu. Helena mun hafa sagt vinkonu sinni frá því að þau hafi ekki stund- að kynlíf í rúmlega eitt ár. Parið lék saman í myndinni The Theory of Flight sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Toronto í fyrra. Helena hefur nýlokið við að leika á móti tveimur kvennagullum, Brad Pitt og Edward Norton í mynd- inni Fight Club og nú er hún að vinna að myndinni Women Talking Dirty sem Elton John framleiðir. Undanfarin ár hefur Annette Bening verið lítið áberandi í kvikmynda- heiminum en hún hefur náð góðum árangri á sviði og lék síðast í leik- ritinu Hedda Gabler eftir Ibsen í Geffen leikhúsinu í Los Angeles. Það var uppselt á allar sýningar í sex vikur og nú keppast leikhúseigendur á Broadway um að fá Bening til liðs við sig. Hún á í samningaviðræð- um um að leika í gamanleikriti sem heitir efnilega Sex, Sex, Sex, Sex, Sex, Sex, Sex og ef eitthvað er að marka nafnið þá verður kynlíf mjög áberandi á sviðinu. Nicole Kidman sló í gegn í erótísku hlutverki í leik- ritinu Blue Room en Bening mun eflaust fylgja fast á hæla hennar sem kynþokkafyllsta leikkonan á Broadway. 24. maí: Bob Dylan (1941), Tommy Chong (1938), Eric Cantona (1966), Kristin Scott Thomas (1960), Alfred Molina (1953), Priscilla Presley (1945) 25. maí: Lauryn Hill (1975), Anne Heche (1969), Mike Myers (1963), Tracey Ullman (1959), Connie Sellecca (1955), lan McKellen (1939) 26. mai: Helena Bonham Carter (1966), Lenny Kravitz (1964), Pam Grier (1949), Stevie Nicks (1948) 27. maí: Joseph Fiennes (1970), Henry Kissinger (1923), Peri Gilpin (1961), Louis Gossett Jr. (1936) 28. mai: Kylie Minogue (1968), Sondra Locke (1947), Gladys Knight (1944) 29. maí: Melissa Etheridge (1961), Rupert Ev- erett (1959), Annette Bening (1958), LaToya Jackson (1956) 30. maí: Trey Parker (1972), Wynonna Judd (1964).

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.