Vikan


Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 32

Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 32
Umsjón: Hrund Hauksdóttir v* 32 Vikan mikið á Miöjaröarhafið. Prýða má hann með skærlitum púðum eða jafnvel leggja yfir hann fallegt teppi. Stór kista úr basti nýtist vel sem hirsla undir ýmislegt sem ætlunin er að geyma og er auk þess ágæt- is borð. I gluggahillunni er karfa sem má nota undir geisladiska eða tímarit auk annarra íláta til ýmissa nota. Bast er sígilt efni sem hefur staðist tímans tönn og heldur enn stöðu sinni sem eitt vin- sælasta efnið sem notað er í híbýlum manna. Bastið hefur yfir sér hlýlegan og jafnframt suðrænan blæ og gaman er að hafa staka basthluti víðs vegar um heimilið. Til er fjöld- inn allur af fallegum bastvörum sem hafa líka heil- mikið notagildi. Það er um að gera að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn þegar við erum að hressa upp á útlit heimilisins og gefa því gaum að ekki þarf meiriháttar fjárútlát til að lífga upp á vistarverur okkar. Körfur í mismunandi stærðum henta vel t.d. sem þvottakörfur eða til að hafa í forstofunni undir húfur, vettlinga, reiðhjálma, regngalla og annað sem fylgir börnum. Einnig er smart að rúlla upp handklæðum og setja ofan í körfu en það gefur baðherberginu skemmti- legan svip og þægilegt er að hafa handklæðin innan seilingar en ekki inni í skáp fjarri baðherberginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.