Vikan


Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 9

Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 9
Leðursófinn heillar Hópur ungmenna situr við eitt boröiö og skemmtir sér greinilega mjög vel. Krakkarnir eru frá Selfossi en þeim finnst ekkert mál að líta inn á Ingólfscafé þegar kráarlífið á Selfossi er lítið spennandi. Þeim finnst húsnæðið vera flott og ekki slæmt að geta hent sér niður í „leddarann", með öðrum orðum: Leðursófann! Hvaða pöbbar í Reykjavík eru vinsælastir meðal unga fólksins? Eftir töluverðar umræður komast þau að þeirri niðurstöðu að Thomsen, Glaumbar og Astro séu vinsælastir en þau hafi nú kíkt á flesta pöbbana í Reykjavík." Eftir að hafa fengið svör við spurningunni hvort þau fari oft til Reykjavíkur á pöbbarölt er orðið Ijóst að Reykjavík er ekki hátt skrifuð hjá unga fólkinu. Selfoss er nafli alheimsins og hin eina sanna höfuð- borg í þeirra huga. Þar megi finna skemmtilegar krár og yfirleitt séu alltaf skemmtileg sveitaböll allt í kring. Reykjavík hafi einfaldlega ekki neitt fram yfir Selfoss nema hávaða, ys og læti! manna byggðarlag hérna í kring og mikill gestagangur vegna reiðskól- ans. Ég er viss um að fólkið í nágrenninu á eftir að vera duglegt að kíkja á krána.“ Húsnæðið er mjög stórt, alls um 400 fermetrar. Innréttingarnar eru vandaðar og eru íslensk framleiðsla. Stólarnir eru klæddir leðri, finna má stóra leðursófa á staðnum og barborðið er engin smásmíði; 14 metra langt og úr mahóní. (dag er einungis búið að taka hluta veit- ingastaðarins í notkun en plássið er mikið og húsnæðið glæsilegt. Bjartsýn við barinn Nýjasta kráin á Suðurlandi er trúlega Ingólfscafé sem er stað- sett á Ingólfshvoli í Ölfusi. Þar hefur gríðarlega stór reiðhöll risið á stuttum tíma við þjóðveginn á milli Hveragerðis og Sel- foss og í sama húsi er búið að opna krá. Jónas Hauksson er fram- kvæmdastjóri Reiðhallarinnar og rekur krána ásamt konu sinni, Lauf- eyju Þorgrímsdóttur. Reiðskóli hefur verið stofnaður á Ingólfshvoli en reksturinn við skól- ann er aðskilinn rekstri kráarinnar og reiðhallarinnar. Að sögn Jónasar er farið að nota Reiðhöllina undir alls kyns uppá- komur. Þar hafa verið haldin uppboð, dansleikir og hestasýningar. Á milli Reiðhallarinnar og veitingastaðarins er hægt að hafa opið og því er ætlunin að samnýta starfsemina í framtíðinni. Hvað rekstur kráarinnar varðar er Jónas bjartsýnn. „Það er 15000 fíuöimiiHlm Einnr, Örn, Jóii lv;ir, fímV iiiiimliir lni|i oi) Eyrún skiMimilu sór vcl i lni|óllsc;iló. Fékk tveggja vikna ferð í sólina Fyrir skömmu var dregið í áskrifendaleik Fróða og sú heppna er Guðrún Sigurvinsdóttir úr Bolungarvík sem er áskrifandi að Vikunni, Nýju Lífi og Séð og Heyrt. Guðrún fékk tveggja vikna ferð til Algarve í Portúgal með Úrvali-Útsýn og getur nú buslað í tærum sjónum og baðað sig í sólinni þar í haust. Vikan óskar Guðrúnu til hamingju og vonar að hún njóti dvalarinnar út í ystu æsar. Guðrún Sigurvinsdóttir tekur við gjafabréfi úr hendi Signhildar Borgþórsdóttur, sölu- manns hjá ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn V1K3I1 y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.