Vikan


Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 60
TEXTI: SÆVAR HREIÐARSSON AFMÆLISBORN VIKUNNAR 12. júlí: Anna Friel (1976), Lisa Nicole Carson (1969), Cheryl Ladd (1951), Bill Cosby (1937) 13. júlí: Cheech Wlarin (1946), Harrison Ford (1942) 14. júlí: Matthew Fox (1966), Joel Silver (1952), Harry Dean Stanton (1926), Ingmar Bergman (1918) 15. júlí: Brian Austin Green (1973), Iréne Jacob (1966), Brigitte Nielsen (1963), Lolita Davidovich (1961), Forest Whitaker (1961), Jan-Michael Vincent (1944), Ken Kercheval (1935) 16. júlí: Corey Feldman (1971), Phoebe Cates (1963), Michael Flatley (1958) 17. júlí: David Hasselhoff (1952), Don- ald Sutherland (1934) 18. júlí: Elizabeth McGovern (1961) James Brolin (1940), Paul Verhoeven (1938) FJOR I EYÐIMORKINNI pakka hverjum degi Strandvaröahöföinginn David Hasselhoff notaði sumar- fríið sittfrá Baywatch-þáttunum til að leika í míníseríu í Marokkó. Hasselhoff leikur þrælasala í þáttaröð sem hefur hlotið nafnið Shaka Zulu - The Citadel. „Ég skemmti mér konunglega á kameldýrunum," segir Dav- id. „Ég kynntist snákatemjara og fékk að dansa við snáka. Temjaranum stóð þó ekki á sama þegar ég var kominn aðeins of nálægt svörtu kóbraslöngunni!" Þrátt fyrir að vera í eyðimörkinni flesta daga var Hasselhoff í góðu sambandi við eiginkonu sína, Pamelu, og dæturnar, Taylor og Hayley, í Hollywood. „Við eyddum löngum stundum í símanum og ég hjálpaði þeim með heimalær- dóminn í gegnum faxtækið. Ég sendi þeim líka litla SPARSOM EIGINKONA James Brolin og Barbra Streisand héldu upp á eins árs brúðkaupsafmæli sitt á dög- unum. Fyrsta árið hefur verið viðburðaríkt og Brolin er enn að læra hvernig hann eigi að meðhöndla stórstjörnuna sína. Hann er t.d. alveg hættur að kaupa gjafir handa Streisand því í hvert sinn sem hann valdi eitthvað handa henni skipti hún á því og einhverju sem hana langaði meira í. Þegar hún átti afmæli í vor ákvað hann að láta eiginkonuna sjálfa velja sér gjöf. Hún átti ekki að hafa áhyggjur af kostnaði og hann ætlaði að borga brúsann. Barbra fór þó ekki í dýrustu sjoppurnar í Beverly Hills heldur lét sér nægja að fara á bílskúrssölu og fann sér glingur sem kostaði aðeins 3 þúsund krónur. Streisand er nokkuð klók í viðskiptum og er á kafi í verðbréfabraski á Wall Street. Hún er sérstaklega stolt af því að hafa hjálpað vinkonu sinni, tískuhönn- uðinum Donnu Karan, að tvöfalda fjárfestingu sína, um 70 milljónir króna, áfimm mánuðum. EKKERT HERÓÍN MILLITANNA Leikarinn Jan-Michael Vincent má muna fífil sinn fegri. Hann var mikil hetja í Hollywood þegar hann lék í þáttunum Airwolf fyrir nokkrum árum en síðan hefur leiðin legið niður á við. Áfengis- og eiturlyfjavandamál hafa sett strik í reikninginn og fyrr á árinu birtust fréttir af því að Vincent væri vart hugað líf. Hann er þó enn tifandi og talar um eiturlyfjaneysluna í nýlegu viðtali. Vincent seg- ist aldrei hafa sprautað heróíni á milli tánna. „Hvern langar í dóp sem hann ælir af?“ spyr leikarinn. „Ég er alveg til í kynlíf, dóp og rokk og ról en ekki ælupest.“ Vincent er búinn að glata öllum þeim aurum sem hann safnaði saman þegar hann var frægur en hann segir ekkert vera til í þeim sögum að hann þurfi að betla á Long Beach. Hann viðurkennir þó að fjárhagur hans í dag sé ekki upp á það besta og hann á ekkert fast heimili. 60 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.