Vikan


Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 37

Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 37
Skyrterta 2 egg 140 g sykitr 500 g skyr (ein stór dós) 1 peli þeyttur rjómi 2-3 tsk. vanilludropar 2-3 tsk. matarlímsduft 1 pakki Snapjacks hafrakex 80 g smjör eða smjörlíki Eggin og sykurinn eru þeytt vel saman og skyrinu síðan hrært saman við. Þá er vanilludropum bætt út í. Stráið matarlímsduftinu yfir á meðan vélin er í gangi. Þá er þeytta rjónranum hrært saman við með sleif. Smjör eða smjörlíki er brætt í potti, muldu kexinu bætt út í og þessu blandað vel saman. Setjið blönduna af smjöri og kexi í form og þjappið vel í botninn. Kælið þetta í ís- skáp. Að lokum er kreminu hellt yfir. Skyrtertan er síðan skreytt með ávöxtum og Þóra mælir sérstaklega með jarðarberjum, vínberjum og Kíví. Best er að skreyta tert- una þegar hún er orðin stíf, annars er hætta á að ávext- irnir sígi niður. Mjög gott er að bera tertuna fram hálf- frosna. Verði ykkur að góðu. Þ óra Björk Harðar- dóttir gefur okkur uppskrift að gómsætri skyrtertu með ávöxtum sem er frískandi og skemmtileg viðbót á kökuborðið. Skyrtertuna er líka hægt að bera fram sem eftirrétt eða bara eina og sér. Vikan þakkar Þóru framlagið og sendir henni glæsilegan Nóa-Síríus konfektkassa að launum. riftina ðar- JL JL KJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.