Vikan


Vikan - 13.07.1999, Síða 37

Vikan - 13.07.1999, Síða 37
Skyrterta 2 egg 140 g sykitr 500 g skyr (ein stór dós) 1 peli þeyttur rjómi 2-3 tsk. vanilludropar 2-3 tsk. matarlímsduft 1 pakki Snapjacks hafrakex 80 g smjör eða smjörlíki Eggin og sykurinn eru þeytt vel saman og skyrinu síðan hrært saman við. Þá er vanilludropum bætt út í. Stráið matarlímsduftinu yfir á meðan vélin er í gangi. Þá er þeytta rjónranum hrært saman við með sleif. Smjör eða smjörlíki er brætt í potti, muldu kexinu bætt út í og þessu blandað vel saman. Setjið blönduna af smjöri og kexi í form og þjappið vel í botninn. Kælið þetta í ís- skáp. Að lokum er kreminu hellt yfir. Skyrtertan er síðan skreytt með ávöxtum og Þóra mælir sérstaklega með jarðarberjum, vínberjum og Kíví. Best er að skreyta tert- una þegar hún er orðin stíf, annars er hætta á að ávext- irnir sígi niður. Mjög gott er að bera tertuna fram hálf- frosna. Verði ykkur að góðu. Þ óra Björk Harðar- dóttir gefur okkur uppskrift að gómsætri skyrtertu með ávöxtum sem er frískandi og skemmtileg viðbót á kökuborðið. Skyrtertuna er líka hægt að bera fram sem eftirrétt eða bara eina og sér. Vikan þakkar Þóru framlagið og sendir henni glæsilegan Nóa-Síríus konfektkassa að launum. riftina ðar- JL JL KJ

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.