Vikan


Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 48

Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 48
Hefurðu tekið eftir öllum könglunum sem eru að mynd- ast á grenitrénu þínu?“ spurði nágranni minn nú fyrir skömmu. Ég varð að viðurkenna að ég hafði ekki séð neina væntanlega köngla. Astæðan var kannski sú að tréð er milli 10 og 20 metra hátt og við höfum klippt neðstu greinarnar af því upp í þriggja til ljögurra metra hæð svo hægt sé að Hér sjáið þið rauð og brúnleit blómin á grenitré ná- grannans. Að ári verða þetta orðnir fallcgir könglar sem henta vel í jólaskreytingar. Það verður þó aldeil- is handleggur að ná þeim niður því tréð er yfir tíu metra hátt. (Ljósmynd: Bragi Þór Jósefsson) Könglar að myndast á furutré. Það má sjá eldri og nær full- þroska köngul á greininni. (Ljós- mynd: Bragi Þór Jósefsson) reglunni. Flest grenitré og sömuleiðis fjölmargar furur eiga eftir að verða alsett könglum á næsta ári svo þarnæstu jól getum við bara farið út í okkar eigin garða þegar okkur langar til að fá köngla í jólaskreytingarnar. Ur því ég var á annað borð farin að tala við skóg- ræktarmanninn Kristin þá spurði ég hann hvernig stæði á því að barrnálarnar féllu af sumum greinum greni- trjánna og skildu þær eftir berar og óásjálegar. Hann sagði það gang lífsins. Eftir ákveðinn tíma felldi tréð barrnálarnar og þær kæmu ekki aftur. Hins vegar vaxa oft nýir sprotar út úr göml- um greinum svo við tökum ekki eins mikið eftir því hvað þær eru ljótar. Það er því ástæðulaust að örvænta um tréð sitt en auðvitað ger- ir ekkert til að klippa ljótar greinar af trjánum ef okkur finnst það fallegra. ingurinn brúnn. Ég hringdi í Skógrækt ríkisins og spurði Kristin Skæringsson skógar- vörð hvað hann gæti sagt mér um tilkomu köngl- anna og hvers vegna þeir væru svona margir núna. undir tréð og það varpi ekki óþarfa skugga á garðinn. Þar fyrir utan hef ég verið í sambýli við þetta tré frá ár- inu 1975 og aldrei séð á því einn einasta köngul. En viti menn þarna hæst uppi mátti sjá einhverjar brúnleitar renglur, undan- fara könglanna. Því miður varð ég svolítið afbrýðisöm út í nágrannann þegar við fórum að skoða hans tré því þar voru engu færri könglar að myndast en það sem meira var helmingurinn af „blómunum" á trénu, en þetta eru nefnilega blóm, var eldrauður, en hinn helm- Sagði hann það myndi stafa af heitu sumri í fyrra og sól- ríku. Hann sagði mér líka að ég gæti ekki reiknað með að tína köngla af trénu núna fyrir jólin því könglarnir væri ekki orðnir fullþroska fyrr en að ári. Á furum er þessi þroskunartími töluvert lengri. Hvað er köngull? Köngull er kvenblóm- skipun berfrævinga, gerð úr mörgum opnum fræ- blöðum sem standa í ax- leilri skipan. Innan á hverju fræblaði eru tvö fræ. Við fræþroskun verð- ur köngullinn oftast tré- kenndur. (Skilgreining fengin að láni í Stóru garðabókinni - alfræði garðeigandans.) Þegar ég fór svo að horfa í kringum mig á trén í næstu görðum og götum sá ég að trén okkar nágrannanna voru engin undantekning frá Fríöa Björnsdóttir Könglasumar hjá greni og furu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.