Vikan


Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 62

Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 62
... KOKuniiTum sem er upplagt aö nota til að setja yfir sætabrauðiö eða ostabakkann þeg- ar setið er úti á verönd á fallegum sumardegi. Hlíf- in ver kræsingarnar fyrir óboðnum gestum eins og hvimleiðum flugum sem vilja oft sækja í mat sem er á boðstólum úti undir beru lofti. Bráðnauðsyn- legur gripur fyrir sumarbústaðinn. Þessi smekk- lega kökuhlíf fæst hjá blómaversluninni Irpu sem er í Engihjalla 8 í Kópavogi. ... Austin Powers! Þessi viðkunnanlegi og skemmtilega hallærislegi spæjari hefur heillað kvikmyndagesti upp úr skónum og er hér kominn fram á sjónarsviðið á ný í kvikmyndinni Njósnarinn sem negldi mig. Hér er gert stólpagrín að kvikmyndum í anda James Bond. Myndin gerist á hippatím- anum og búningarnir og tónlistin bera þess greinilega merki. Mike Myers er án nokkurs vafa fyndnasti og mest sjarmerandi grínleikarinn í dag. ... ilmkertum og reykelsum . Góður ilmur í híbýlum okkar skapar góða tilfinningu og sérstakt andrúmsloft. Það er engin regla til um að kertaljós skuli einungis nota á kvöldin eða í rökkri. Ljós frá kertum hefur róandi áhrif auk þess sem það gefur umhverfinu falleg- an blæ. Ilmkerti er tilvalið að hafa inni á baði eða í eld- húsinu. Fjöldinn alluraf mis- munandi ilmi er um að velja í reykelsum og kertum. Reykelsi er smekklegt að nota sem skreytingar utan á pakka eða hengja þau til skrauts með blómvöndum. Munið að bera virðingu fyrir eldinum og skiljið aldrei viö opinn eld. ... VlOey, hinumsannkallaðasögustaðviðsund- in blá. Eyjan er vel gróin og fuglalífið þar er fjölbreytt. Viðeyjarstofa, sem stendur enn í upprunalegri mynd, var byggð sem embættisbústaður Skúla Magnússon- ar landfógeta og er elsta steinhús á Islandi. í dag er rekinn veitingastaður í hinum gömlu og virðulegu húsakynnum Viðeyjarstofu sem nýtur mikilla vinsælda og því þarf að panta þar með fyrirvara. Viðeyjargestir geta farið í fjölbreyttar gönguferðir, tekið hesta á leigu og skoðað rústir þorpsins á Sundbakka. Einnig er spennandi að skoða hellisskútann Paradís, felustað elskenda. Bátsferðir í Viðey eru úr Sundahöfn og sím- inn í bátnum er: 852-0099. Hafið í huga að vel heppnuð Viðeyjarför krefst hlýs klæðnaðar því það er alltaf svalara við sjóinn. Gaman er að hafa með sjón- auka og handbækur um plöntur og fugla til að átta sig betur á tegundum í lífríkinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.