Vikan


Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 58

Vikan - 13.07.1999, Blaðsíða 58
j Lun||ofjsspuv I 'OZ >|bjj06e>|s ‘61 6uoas 6o jnnns ‘81 'O'd uo)6u|L|sbm 'Ll Jn6oy '91 ?r 'Bl QJbas 'frl BA3 60 Luepv ‘£1- L|OJ| JB9AU9A0S eiU'Zt s0)Bj>|odd!H ■(.) uiABdujBX 'O) HpLJJBUOfS '6 UJLUBJIA U|SÁ0|SU)BA 60 u|stó|n)y '8 jnBujQsejjBjjei -UJOS 'L S8)S0jg UnB|QJ0AS|uAs -PBfg '9 jbjbjv 'S opoLUissno 'fr !)n|L| DSEpunsncj umg '£ Jnjn 'Z uöblu qi>|!Uju)B[ jæc( b>|B) jac| 60 ujnu)n>s qb ddn jeujnuuo>| B||Aj qb )6æi) bjbq jb QBg 'i \ Hvor tekannan getur haldið meira magni af vökva? 2 (hvaða líffæri líkamans myndast gall? 3 Hvað merkir prómill? 4 Hvaða frægi hringjari drap erkidjáknann Frollo? 5 Á hvaða fjalli er Örkin hans Nóa sögð hafa lent eftir syndaflóðið? 6 Hvaða dönsku verðlaun eru eingöngu veitt íslendingum? 7 Hvað var Kristján Eldjárn að mennt? 8 (hvaða tvo flokka skiptast vítamín? 9 Hvað heitir húsið sem Lína Langsokkur býr í? \ 0 Hvaða tegund af víni fann Dom Pierre Pérignon upp árið 1688? 11 Hvaða gríski læknir er talinn faðir læknisfræðinnar? 12 ( hvaða kvikmynd er Marilyn Monroe í sinni frægu stellingu þar sem pilsið hennar þyrlast upp? \ 3 Hverjar eru tvær aðalsögupersónurnar í Paradísarheimt eftir Milton? 14 Hvaða vopn er á fána Sádi-Arabíu? 15 Framleiðir mannslíkaminn insúlín? 16 Hversu mörg skref má markvörður í knattspyrnu taka með knöttinn í höndunum? 17 í hvaða borg eru höfuðstöðvar FBI? 18 Hvaða heita mávarnir í sögunni um selinn Snorra? 19 Hvaða sund skilur Danmörku frá Noregi? 20 Hvar á Amazonfljótið upptök sín? Ert þú góður yfirmaður? þarf hann að búa yfir ákveðnum hæfileikum til að geta tekist á við þau mann- legu samskipti sem felast í stjórnandastöðunni. Hérna koma spurningar til að kanna hversu góður yfirmaður þú ert í raun og veru. Ef þú svarar fleiri en þremur spurningum neit- andi ættir þú að íhuga hvernig þú getur bætt störf þín í yfirmannshlutverkinu! 1. Þakkar þú starfsfólki þínu persónulega fyrir vel unnin störf - augliti til auglitis eða skriflega - Kannski hvoru tveggja? 2. Ertu tilbúinn að gefa þér tíma til að hiusta á skoð- anir og gagnrýni starfs- manna þinna á starfsemi fyrirtækisins? 3. Veitir þú starfsmönn- um þínum stuðning þegar þeir eru að Hinn fullkomni yfir- maður er ekki til en ljóst er að menn eru misjafnlega til þess falln- ir að sinna yfirmannastöð- um. Sumum finnst konur betri stjórnendur en öðrum finnst miklu betra að starfa undir stjórn karlmanna. Einhverjir vilja frekar hafa eldra fólk sem yfir- menn en aðrir kjósa helst að hafa þá unga og framsækna. Hvort sem yfirmað- urinn er kona eða karl, ung- ur eða gamall, þá takast á við erfið verk- efni? 4. Leggur þú þig frarn um að skapa vinnuumhverfi sem er opið, traust og skemmtilegt? 5. Reynir þú að upplýsa starfsmennina reglulega unr stöðu fyrirtækisins (ekki bara með því að henda ársskýrslunni í þá)? 6. Upplýsir þú starfsmenn- ina um mikilvægi starfa þeirra; Hvernig fyrirtækið hefur aukið hagnað sinn eða velgengni með þeirra þátttöku? 7. Reynir þú að hvetja starfsmennina til að fá ríkari tilfinningu fyrir vinnustaðnum t.d. með því að halda námskeið reglulega og standa fyrir sameiginlegum uppákom- um meðal starfsmanna? 8. Leggur þú þig fram um að koma starfsmönnum á námskeið í sinni sérgrein þannig að þeir öðlist enn- þá frekari þekkingu? 9. Fagnar þú velgengni fyr- irtækisins með starfs- mönnunum t.d. með launahækkunum? 10. Verðlaunar þú á ein- hvern hátt einstaka starfsmenn fyrir góða frammistöðu? Ef þú svarar fleiri en þremur spurningum neit- andi ættir þú að hugsa þinn gang. Hérlendis er í boði fjöldinn allur af námskeið- um fyrir stjórnendur þar sem þeir geta aukið þekk- ingu sína. Auk þess má nálg- ast ítarlegt lesefni bæði á ís- lensku og erlendum málum. Munið að góður stjórnandi laðar til sín gott starfsfólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.