Vikan


Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 2

Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 2
leikritið af mörgum.“ Var ekkert erfitt að hætta í Spaugstofunni? „Nei, það var alveg kominn tími til að taka sér hlé frá henni. Á meðan ég var upptekinn við vinnuna sem fylgdi henni, þá gerði ég ekki mikið annað á með- an. Því fylgir mikið álag að vera með vikulegan þátt eins og Spaugstofuna. Eftir að við hætt- um hafði ég tíma til að sinna ýmsum hugðarefnum eins og að skrifa Afaspil.“ Hvað ertu nú að gera samhliða þessari sýningu? „Ja, það er nú mest lítið. Afa- spil á hug minn um þessar mund- ir.“ Ég þykist vita að þú hljótir að hafa eitthvað fyrir stafni. „Ég er nú mikið að skemmta á árshátíðum og þorrablótum þessa dagana, það er heilmikið að gera í kringum það. í sumar ætlum við feðgarnir svo að halda áfram ferðalaginu um landið. Við náð- um að ferðast um Austurland og Norðurland síðastliðið sumar en núna stefnum við á að skemmta á Suðurlandi, Vesturlandi og í Reykjavík." Örn Árnason hefur greinilega í nógu að snúast þrátt fyrir að vera hættur að birtast á skjánum ásamt félögum sínum úr Spaug- stofunni. Aðdáendur Arnar og afa ættu að drífa sig að sjá Afa- spil því sýningin er sannkölluð fjölskylduskemmtun. Orn Árnason þekkir afa gamla mjög vel. Þeim semur vel og samstarfið á milli þeirra hefur varað í þrettán ár. Örn reyndist afa mikil hjálparhella við undir- búning Afaspils. Hann samdi handritið, tónlistina, sér um leik- stjórn og leikur eitt aðalhlutverk- ið. Hann er þó ekki eini leikar- inn, því þau Edda Björgvinsdótt- ir, Halldór Gylfason, Hildigunnur Þráinsdóttir og Valur Freyr Ein- arsson leika stór hlutverk í sýn- ingunni. Afaspil byggist upp á sama hátt og sjónvarpsþættirnir. Afi kemur fram og segir börnunum sögur, spjallar við þau og tekur lagið á rnilli þess sem sýnd verða fjögur leikrit sem eru byggð á þekktum barnasögum. Þær eru: Jói og bauna- grasið, Geiturnar þrjár, Hans og Gréta og Rumputrítill. Hvernig stóð nú á því að Örn fór að semja barnaleikrit? „Þetta er búinn að vera draum- ur hjá mér í mörg ár. Allt hefur sinn vitjunartíma og núna var ég tilbúinn. Mér finnst mjög skemmtilegt að skrifa fyrir börn og taka þátt í barnasýningu sem þessari.“ Þú ætlar kannski að skrifa fleiri leikrit fyrir börn? „Já, já. Þetta er bara fyrsta Allír Dekkja afa gamla sem hefur verið um- siónarmaður morgun- sjónvarps barnanna á Stöð 2. Afi stendur bessa dagana á svið- inu í Borgarleikhúsínu og segir börnunum sögur í sýningu sem ber heitið Afaspil en að sjálfsögðu heldur hann áfram með hátt- inn sinn á Stöð 2. Ilver leynisl miilír polliiiuiii'.’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.