Vikan


Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 61

Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 61
Bateman (1966), Seal Andrew Shue (1967), Cindy Crawford (1966), Ron Eldard (1965), (1963), Ivana Trump (1949), Peter Strauss (1947), Brenda Blet- hyn (1946). •V, M icha Jord el N anfl LETINGI í LÍKAMSRÆKT Breska leikkonan Jane SeVHIOUr, sem leikur kjarnakonuna dr. Quinn á Stöö 2, er aö verða 49 ára en hún lýtur út fyrir að vera miklu yngri. Hver skyldi vera galdurinn? „Ég er ekki þessi tauga- veiklaöa og öfgakennda líkamsræktartýpa," segir Jane. „Ég myndi frekar lýsa mér sem letingja sem sé of upptekin af öörum hlutum. Ég myndi frekar eyöa tíma meö börnunum mínum en í líkams- ræktinni." Jane eignaöist tvíbura fyrir fjórum árum og átti ekki í neinum vandræöum með að losa sig viö þau 19 kíló sem hún bætti á sig með- an á meðgöngunni stóö. „Ég veit ekki hvers vegna það er en ég á miklu auðveldara meö að ráöa við aukakílóin síðan ég eignaðist tvíþurana." Hún segir aö galdurinn felist einfaldlega í hollu og góöu mataræði. „Ég elska ferska ávexti, græn- meti, fisk og kjúkling og finnst ekkert spennandi aö fá mér eftirrétt eöa úða sósu yfir matinn minn. Öðru hverju fæ ég mér þó súkkulaði." ERFIÐ LEIÐ A TOPPINN Þokkadísin Denise RÍChardS þykir ein sú flottasta í Hollywood en hún býr ekki yfir miklum leikhæfileikum, eins og hún sýndi og sannaði í nýjustu Bond myndinni, The World Is Not Enough. Hún leikur líka í myndinni Drop Dead Gorgeous, sem nú er sýnd í kvik- myndahúsum hér á landi. Sá orðrómur hefur lengi verið á kreiki að Denise hafi sofið hjá áhrifamiklum mönnum í kvikmyndageir- anum til að koma sér áfram. Hún segir ekkert til í þessum sögum. „Ég hef ekki farið á mörg stefnumót síðan ég flutti til Hollywood en ég veit vel að þetta er leiðin sem sumar stelpur fara. Ég var að vísu mjög barnaleg þegar ég byrjaði í bransanum. Þó ekki svo barnaleg að ég héldi að það væri hægt að sofa sér leið á topp- inn," segir Denise, sem hefur verið með leikaranum Patrick Muldoon í nokkur ár en þau léku saman í myndinni Starship Troopers og nokkrum þáttum af Melrose Place. SPILAFÍKILL Körfuþoltasnillingurinn MÍCh- ael Jordan er fastagestur í spilavítum, ýmist í Las Vegas eða á Bahamas eyjum. Hann veit vart aura sinna tal og stundum virðist honum alveg sama hversu miklu hann tapar við spilaborðið. í upphafi ársins var hann á Atlantis spilavítinu á Bahamas og var skælbrosandi þrátt fyrir að hafa komið út í stórum mínus. Gömlu félagar hans í Chicago Bulls, þeir Dennis Rodman og Scottie Pippen, eru einnig fastagestir í spilavítum en þeir hafa orð á sér fyrir að vera ekki mjög rausnarlegir þegar þeir „tippa“ þjónustustúlkurnar. L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.