Menntamál - 01.08.1942, Síða 21

Menntamál - 01.08.1942, Síða 21
MENNTAMÁL 11 Kennarar skólans hafa verið þessir: Unnur Briem kennslukona (leðurvinna), Atli Már Árnason og síðari hluta vetrar, í hans stað, Ásgeir Júlíusson (auglýsingateikning), Benedikt Eyþórsson, húsgagnasmiður (skíðasmíði), dr. phil. Broddi Jóhannsson (íslenzka, uppeldisfræði, skólasaga), Jóhann Björnsson (pappavinna, bókband, trésmíði), Jónas Sólmundsson, húsgagnasmiður (húsgagnateikning og smíði), Kurt Zier (teikning, tré- og málmsmíði), Kristján Guðmundsson forstjóri (steinsteypa), Lúðvík Guðmunds- son, skóla^stjóri (erindi um uppeldismál, heils,ufræði), Magnús Magnússon, bókbindari (bókband), Már Ríkharðs- son, húsameistari (tréskurður), Tryggvi Pétursson, renni- smiður (rennismíði), Þorvaldur Skúlason, listmálari (mál- un), Jón Engilberts, listmálari (teikning). G. M. M.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.