Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 61

Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 61
MENNTAMÁL 51 IIa n ni's llagiulsHiin: U íigliiigareglaii Merkur maður vestur í Ameríku hefur látið þau orð falla, að Ameríkumenn framleiddu nú ekki jafn mikið af neinu eins og skemmdum börnum. Ef einhver sannleikur felst í þessu, þá boðar það vissulega ekki neitt glæsilega tíma fyrir okkur, sem í víngarði uppeldismálanna vinnum, því að það er ákaflega hætt við, að Ameríka sé ekki ein um þessa framleiðslu, því miður. En hvort sem í þessum orðum felast nú mikil eða lítil sannindi, þá er hlutverk uppalandans nú svo erfitt og ábyrgðarmikið, að sjaldan hefur reynt eins á þolrif hans hina síðustu áratugi. Það er því engin tilviljun, að kennarar munu nú yfir- leitt beina athygli sinni að öllu því, sem getur stutt heil- brigt uppeldi æskunnar meir en verið hefur. Við höfum ef til vill ráð á því á hinum góðu dögum, að leggja höfuð- áherzluna á fræðsluna og þekkinguna, en þegar eitthvað syrtir í lofti, þá lítum við spyrjandi augum í allar áttir og leitum eftir uppalandi öflum, einhverju, sem skap- gerðaruppeldinu má að gagni koma, og á slíkum tímum lifum við einmitt nú. Einn af hinum merkustu þáttum uppeldisins er fé- lagsuppeldið, og framtíð hvers einasta manns veltur að mjög verulegu leyti á því, hvernig sá grundvöllur er lagður í fyrstu. Ég ætla að fara nokkrum orðum um félagsskap, sem ég tel að geti oröið snar þáttur ekki aðeins í félags- legu uppeldi æskunnar, heldur einnig frá hinu almenna sjónarmiði. Það eru nú liðin 55 ár síðan unglingaregla I.O.G.T. var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.