Menntamál - 01.08.1942, Síða 64

Menntamál - 01.08.1942, Síða 64
54 MENNTAMÁL mikið og frjótt, og það er von mín, að það færist smátt og smátt í hendur þeirra, eins og skátafélagsskapurinn og ungliðastarf Rauða krossins. Þetta er allt ánægjulegt sjálf- boöastarf, og upp af því vex ekkert annað en gott eitt. Það ætti því að vera metnaðarmál kennarastéttarinnar, að taka í sínar hendur þennan þátt uppeldismálanna, þótt hún hljóti eigi önnur laun fyrir en ávexti þá, sem ætíð vaxa upp af göfugu og fórnfúsu starfi.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.