Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 59 2. Aðalfundur K. E. skorar á fræðslumálastjórnina aö fá það lögboðið, aö allar bækur, sem ætlaðar eru börnum og unglingum til náms eða lesturs, séu með hinni lögboðnu stafsetningu, og fylgi viöurkenndum málfræð'ireglum um mál og stíl. Jafnframt telur fund- urinn æskilegt, að' prentaö íslenzkt mál lúti sömu lögum, nema um fornrit sé að ræða. 3. Aðalfundur K. E. samþykkir, að kjósa þriggja manna nefnd, er vinni aö þvi, ásamt námsstjóra, að gjöra tillögur um hvernig bezt verði dregið saman hið mikla námsefni, sem börnum er nú ætlaö að komast yfir, og skipulagt þannig, að það nái þeim tilgangi, sem því er ætlaö að ná. Nefndin leggi tillögur sínar fyrir næsta aðalfund. 4. Aðalfundur K. E. skorar á stjórn S. í. B. að' beita sér fyrir því, að ríkið styrki nokkra kennara árlega til þess að ferðast milli skóla innanlands á starfstíma skólanna, t. d. í einn til tvo mánuði, í því augnamið'i að kynnast góðum kennsluaðferðum, og öðru, sem gagn- legt má teljast starfi þeirra. Hannes J. Magnússon, ritari. I.eiðréttingar. í greininni „Sumardvöl Akureyrarbarna" bls. 158 í síðasta hefti „Menntamála", hefur af vangá fallið niður ein lína. Þar átti að standa: Nefndina skipa: Ungfrú Kristbjörg Jónatansdóttir frá kven- félaginu ,,Hlíf“, frú Sigríður Þorsteinsdóttir frá verkakvennafél. „Eining" o. s. frv. Þá hefur og misprentast á bls. 159, 3. 1. a. o. í sömu grein, Helgi Péturss, en átti að vera Helgi Pálsson. Heimili og skóli. Kennarar við' Eyjafjörð eru áhugasamir um skólamál og upp- eldismál, svo að' sérstaka eftirtekt hefur vakið'. Nú hafa þeir ráðist í að gefa út málgagn, sem ætlað' er skólum og heimilum. Eru komin út tvö hefti, bæði með miklum myndarbrag, hvað snertir efni og frágang. Ég tel, að' blað þeirra Norðlendinga eigi erindi inn á heim- ilin, og væri því vel, að kennarar víðsvegar um land hlynntu að þessari djarfmannlegu t.ilraun, og reyndu að' útbreið'a blaðið. Tím- arnir eru erfið'ir, hvað útgáfu snertir, og má jafnan bera til beggja vona, hvernig útgáfustarfsemi reiðir af. Ég hygg, að eyfirzkir kenn- arar hafi ekki fjárstyrk mikinn; framtíð blaðsins er því komin undir góð'um og öruggum stuð'ningi og hann eiga þeir skiliö að fá. Rit- stjóri er Hannes J. Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.