Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 71

Menntamál - 01.08.1942, Qupperneq 71
MENNTAMÁL 61 um vinnubrögð í skólum og hefur ritstjórinn loforð fyrir þremur grein- um um þau efni. Kennari kjörinn á Alþing. Páll Þorsteinsson kennari var kosinn á Alþing þ. 5. júlí þ. á. Hann er eini starfandi kennaii, sem nú situr á þingi. Páll er fulltrúi Fram- sóknarflokksins, þingmaður Austur-Skaftafellssýslu. Ný skólastofnun. Nýr skóli, — Húsmæðrakennaraskóli íslands, — mun taka til starfa í Reykjavík á þessu ári. Er skólanum ætlað að útskrifa kennslukonur i matreiðslu, en hlutveik þeirra síðan að ferðast um landið og halda námskeið við skólana. Forstöðukona verður Helga Sigurðardóttir, sem starfað hefur við Austurbæjarskólann í Rvík frá stofnun hans. Helga er kunn af hinum mörgu matieiðslubókum, sem hún hefur samið og gefið út. Rannsókn á málfari. Björn Guðfinnsson, málfræðingur, heldur áfram rannsóknum á mál- fari fólks um land allt. Hefur hann forðast um Norðurland í sum- ar. í fyrra ferðaðist hann um Vestfirði og Suðurlandsundirlendi, en nokkrir aðstoðarmenn hans ferðuðust um önnur héruð. Þá heimsótti hann fjölda skóla víðsvegar um land og prófaði málfar barna. Mun taka langan tíma að vinna úr rannsóknum þessum og engar niður- stöður birtast á þessu ári. Ferming 16 ára. Raddir heyrast nú um, að rétt sé að færa fermingu barna upp að 16 ára að aldri. Er talið, að unglingar telji sig komna í fullorðinna hóp, þegar þeir hafi lokið fermingu, þá hafi þeir tekið nokkurs konar vígslu til frjálsræðis og framferðis fullorðins fólks. En margir ungl- ingar taka þá að reykja og drekka áfenga drykki, auk þess sem þeir telja sig fjár síns ráðandi, einkum nú á tímum, þegar peningar eru léttfengnir. Vissulega er þetta mál athyglisvert og þarf að ræðast sem víðast og alvarlega. Frá afgreiðslunni. Ýmsar pantanir viðvíkjandi eldri árgöngum Menntamála, sem af- greiðslunni hafa borizt, hafa ekki verið afgreiddar í sumar. Stafar það aðallega af flutningi á elgnum, bókum og skjölum kennarasambandsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.