Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL 51 má í líkindareikningi, að summa erfðabera við kristni- töku hafi verið nokkurn veginn hin sama og er með þjóð- inni nú, hlutfallslega við mannfjölda, það er aðallega skipt- ing þeirra erfðabera milli einstaklinganna og framrás eríðaeðlisins við breytt umhverfi, sem svo er frábrugðin, að varla má vænta þess, að nokkur maður nú sé eins og annar tiltekinn maður um kristnitöku. Það er í smábrot- um, sem sérhver forfeðranna endurfæðist, en af öllum endurfæðingarvonum og upprisuvonum er þessi vissust. Ef íslenzkt þjóðerni er leyfilegt líffræðihugtak, eins og flestir munu telja, er það summa þessara erfðaeiginda. Og í eðlinu verður það óbreytilegt að mestu þrátt fyrir menningarumskiptin. Við sjáum þessa fræðikenning sannast fyrir augunum daglega. Af sléttleitum, hóglátum foreldrum fæðist barn með hnúpgnípur brúna frá Agli og það geð, er gerir sér „vísa fjendur af vélendum". Margur er nú sá Höskuldur, sem sýnt getur fagra dóttur sína, augasteininn, og veit þó aldrei, nema gáfuleg augu hennar séu erfð frá Hall- gerði, séu augun tvíræðu, sem Hrútur mælti ferlegast um, og þau augu þurfa að vísu ekki að valda böli, einungis er sífelld hætta á, að þau geri það. Og ekki vænti ég þú hafir séð rauðan þrjózkuhnakka á strák, mikinn, kertan af kergju og líklega orku? Skyldi ekki rísa þar úr hafi tím- ans kollurinn, sem Þorbjörn öngull hugðist hafa séð fyrir og kallaður var morðingjahöfuð eftir það fram á daga Sturlu Þórðarsonar? Ris þar ekki höfuð Grettis enn á Drangeyjarsundi sínu inn í framtíðina? Ef þú veizt það ekki víst, skulum við grannskoða enn fleiri dæmi meðfædds forfeðraarfs og seilast skemmra aft- ur. Reyndu að sjá sem flest börn nýfædd, helzt ólauguð, og vertu búinn að festa í minni þér hjarnskálar gamal- menna í ættinni eftir föngum.. Þá hlýturðu margoft að sjá og undrast, hve ellisvipur hins nýfædda minnir fast- lega á höfuðbein og hrukkur einhverra tiltekinna skyld- 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.