Menntamál - 01.12.1943, Page 69

Menntamál - 01.12.1943, Page 69
MENNTAMÁL 115 skólans í Lundi í stað' Ólafs Valdimarssonar, er gegndi þeirri stöðu síðastliðinn vetur fyrir Jónas Jónsson frá Brekknakoti, sökum þess, aö hann tók að sér skólastjórn í Stykkishólmi í fjarveru Stefáns Jóns- sonar. Ra.ufarhöfn: Björn Jónsson settur í staö Aðalbjargar Guðmundsdóttur, er réðist kennari við St. Jósefsskólann í Hafnarfirði. Vopnafjörður: Ásgerður Stefánsdóttir hætti kennslu þar og er nú stundakennari við Laugarnesskólann. Enginn kennari var settur í hennar stað sökum þess, hvað börnin eru fá í þorpinu. Björn Jóhannsson bætir við sig nokkurri auka kennslu vegna þessa. Norðf jarðarhreppur: Gunnar Guðmundsson settur í stað Arnþórs Árnasonar, sem er forstöðumaður heimavistarskólans að Lundi í Axarfirði. Eskifjörður: Bætt við kennara í 7 mánuði, Inga Tryggvasyni. Austur-Eyjaf jallaskólahverfi: Unnur Benediktsdóttir, kennari við fasta skólann þar, fer frá kennslu í vetur. í hennar stað kennir Benedikta Benediktsdóttir. Vestur-Eyjaf jallaskólahverfi: Einar Guðmundsson fær frí frá kennslustörfum í vetur. í hans stað kennir Pétur Sumarliðason. Stokkseyri: Sigvaldi Kristjánsson settur skólastjóri í stað Hlöðves Sigurðs- sonar, er gegnir skólastjórastöðu Frið'riks Hjartar, yfirstandandi skóla- ár, en hann er ráðinn námsstjóri á Norðurlandi. Eyrarbakki: Guðmundur Daníelsson rith., áður skólastjóri á Suðureyri, var settur kennari við barnaskólann á Eyrarbakka í stað Elínborgar Jónsdóttur, sem hætti kennslustörfum. 8*

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.