Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 115 skólans í Lundi í stað' Ólafs Valdimarssonar, er gegndi þeirri stöðu síðastliðinn vetur fyrir Jónas Jónsson frá Brekknakoti, sökum þess, aö hann tók að sér skólastjórn í Stykkishólmi í fjarveru Stefáns Jóns- sonar. Ra.ufarhöfn: Björn Jónsson settur í staö Aðalbjargar Guðmundsdóttur, er réðist kennari við St. Jósefsskólann í Hafnarfirði. Vopnafjörður: Ásgerður Stefánsdóttir hætti kennslu þar og er nú stundakennari við Laugarnesskólann. Enginn kennari var settur í hennar stað sökum þess, hvað börnin eru fá í þorpinu. Björn Jóhannsson bætir við sig nokkurri auka kennslu vegna þessa. Norðf jarðarhreppur: Gunnar Guðmundsson settur í stað Arnþórs Árnasonar, sem er forstöðumaður heimavistarskólans að Lundi í Axarfirði. Eskifjörður: Bætt við kennara í 7 mánuði, Inga Tryggvasyni. Austur-Eyjaf jallaskólahverfi: Unnur Benediktsdóttir, kennari við fasta skólann þar, fer frá kennslu í vetur. í hennar stað kennir Benedikta Benediktsdóttir. Vestur-Eyjaf jallaskólahverfi: Einar Guðmundsson fær frí frá kennslustörfum í vetur. í hans stað kennir Pétur Sumarliðason. Stokkseyri: Sigvaldi Kristjánsson settur skólastjóri í stað Hlöðves Sigurðs- sonar, er gegnir skólastjórastöðu Frið'riks Hjartar, yfirstandandi skóla- ár, en hann er ráðinn námsstjóri á Norðurlandi. Eyrarbakki: Guðmundur Daníelsson rith., áður skólastjóri á Suðureyri, var settur kennari við barnaskólann á Eyrarbakka í stað Elínborgar Jónsdóttur, sem hætti kennslustörfum. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.