Menntamál - 01.12.1943, Qupperneq 20

Menntamál - 01.12.1943, Qupperneq 20
66 MENNTAMÁL og reynt að benda á sitt-hvað, sem til bóta mætti horfa. Voru þessar viðræður við kennarana víðasthvar mjög ýtar- legar, sem vænta má, þar sem það verður að teljast eitt höfuð verkefni námstjórans að ná samstarfi við kennar- ann og samhug hans og magna vilja hans og orku við starfið. Þá er lokið var starfi í skólanum, var rætt við skóla- nefndina, sem boðuð hafði verið á fund, eða þá rætt við formann nefndarinnar ef ekki náðist í nefndina alla, og alls staðar var rætt við prestinn, sem ætíð verður að skoð- ast sem náinn samstarfsmaður kennarans. Á fundum þess- um og viðtölum var rætt um skólann, kennslutækin, borðin, bekkina, hitann, loftrýmið og þrifnaðarástandið og annan aðbúnað skólahverfisins við börnin og kennarann. En einkum og sérstaklega var þó rætt um framtíðar- skipulag skólamála dreifbýlisins, hversu því yrði bezt komið og hvernig haga mætti framkvæmdum. Má segja, að þetta sé og eigi að vera annar veigamesti þáttur i starfi námsstjórans, að koma auga á hina beztu og heppilegustu úrbótaleið í þessum vandasömu og mikilsverðu málefnum sveitanna, greiða fyrir skilningi á þörf umbótanna og ýta fast á framkvæmdir. Að lokinni heimsókn í skóla, máske nokkra skóla í einu, og eftir að h'afa rætt við skólanefnd eða formann hennar, og máske fleiri x-áðamenn, t. d. oddvita hi-eppsnefndar, voru athugaðar hinar skriflegu úrlausnir barnanna í hverj- um skóla og bornar saman við aðra frammistöðu þeirra. Var svo hverri skólanefnd og hverjum kennara, eða skóla- stjóra, ritað allrækilegt bréf um þær niðurstöður, bent á ýmislegt, sem til bóta mætti horfa að dómi námsstjórans, og gerðar tillögur um sitthvað, er að fræðslumálum sveit- arinnar laut. Ýmislegt í þessum bréfum er og mun jafnan verða þess eðlis, að sjálfsagt er að það verði trúnaðarmál milli námsstjórans, skólanefndar og kennara, en það á, og ekki síður, að gera sitt gagn fyrir því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.