Menntamál - 01.12.1943, Síða 65

Menntamál - 01.12.1943, Síða 65
MENNTAMÁL 111 sem fór til framhaldsnáms í Ameríku. Þá var bætt við 3 kennurum sökum aukins barnafjölda. Þessar 5 stöður hlutu: Eiríkur Stefánsson, áður kennari við Reykjanesskólann, Klemenz Þorleifsson, áður í Skeiðaskóla, Skeggi Ásbjarnarson, áður á Siglufiröi. Vigdís Björns- dóttir og Ingólfur Guðbrandsson. Haf narfjörður: Skólatíminn styttur úr 9V4 mán. i 9 mán. og bætt við 1 kennara, Gunnari Markússyni. Akranes: Bætt við 1 kennara, Hans Jörgenssyni, sem var kennari á Hvanneyri. ísafjörður: Helgi Hannesson fær frí frá störfum í vetur. í hans stað kennir Sigurður Ólafsson. Þorleifur Bjarnason er ráðinn námsstjóri fyrir Vesturland í stað Aðalsteins heitins Sigmundssonar. Björgvin Sig- hvatsson var settur til þess að gegna kennarastöðu Þorleifs um 1 ár. Siglufjörður: í stað Friöriks Hjartar, skólastjóra, sem ráöinn er námsstjóri fyrlr Norðurland var settur skólastjóri, Hlöðver Sigurðsson, skólastjóri á Stokkseyri. Auglýstar voru 2 stöður, önnur staðan vegna aukins barna- fjölda og hin staðan sú, er Njáll Bjarnason gegndi siðastliðinn vetur. Svo var sett í stööu Skeggja Ásbjarnarsonar. Þessir kennarar voru settir: Arnfinna Björnsdóttir, áður kennari á Akureyri, Jón Hjartar, þróttakennari og Kjartan Helgason. Akureyri: í stað Arnfinnu Björnsdóttur var settur Sigurður Jónsson. Svafa Stefánsdóttir fékk ársfrí og í hennar stað kennir Eirkur Stefánsson, kennari á Húsavík. Bætt var við 1 kennara, Jónasi Jónssyni, áður kennara í Stykkishólmi. Seyðisf jörður: Kristjana Davíðsdóttir liætti kennslu, í hennar stað var settur Sigurður Tryggvason, áður kennari í Keldukverfi. Skólatíminn styttur úr 9 'k mánuði i 9 mánuði. Neskaupstaður: Valdimar Snævarr skólastjóri sagði lausri stöðu sinni. í hans stað

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.