Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 61 til að lesa rétt og með skilningi, en fjarlægja sem mest þá skoðun, að mikilsverðast sé að lesa sem hraðast. 6. Skilgreina eftir föngum aðalmun á bundnu og óbundnu máli. 7. Koma börnunum til að læra og skilja ýmis spakmæli, málshætti og gátur. 8. Láta börnin læra utanbókar ýmis ljóð, lítið í einu og ekki löng kvæði, nema þá þau, sem hafa vilja til þess og getu. Ríður mest á að rétt sé lært og eitthvað skilið, sem lært er. Sjálfsagt er að syngja það, sem hægt er að fá lag við. Muna þarf t. d. þessi ljóð: Ungum er það allra bezt. Þér til dýrðar Drottinn hár. Litla skáld á grænni grein. Vor skóþ verði sannnefnd sól. Ó, fögur er vor fósturjörð. Rís þú unga íslands merki. ísland ögrum skorið. Blessuð sértu sveitin mín. Hvað er svo glatt. Táp og fjör og frískir menn. Hlíðin mín fríða, Þjóðsönginn o. s. frv. 9. Sjálfsagt er að leiðrétta börnin jafnan er þau fara með bögumæli, skakkar beygingar, skökk föll og aðrar málleysur. 10. Bezt og sjálfsagðast er að mynda fastar reglur við réttritunarkennsluna og fylgja þeim rækilega. Oft reynist vel að láta yngri bornin skrifa mikið upp úr bók. Og oft má haga þessu námi þannig, að eldri börnunum gefist kostur á að leiðrétta sjálf sínar eigin villur. Reikningur. — í sambandi við reikningsnámið má benda á þetta: að mikla áherzlu ber jafnan að leggja á huga- reikning, að nauðsynlegt er að láta þaullæra svo marg- földunartöfluna að aldrei skeiki hvar sem gripið er til, sömuleiðis metrakerfið, tímamælinguna o. s. frv., að deil- ing sé þaulæfð, að aldrei sé farið með háar tölur fyrr en þær lægri eru æfðar, að höfuð áherzlan sé lögð á eins- konartölur og margskonartölur, aö tugabrot séu nokkuð sefð í sambandi við metrakerfið, að ekki sé um of eytt tíma í að kenna tornæmum börnum almenn brot eða ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.