Menntamál - 01.12.1943, Qupperneq 8

Menntamál - 01.12.1943, Qupperneq 8
54 MENNTAMÁL Eftir siðskiptin finnst okkur falla yfir nótt, endalaus heimskautsvetur. Þegar Ólafur bóndi Tómásson lýkur kvæðinu um Jón biskup Arason, fóstra sinn, afsakar hann það, sem ávant sé, — ,,því valda fjúkin feiknarlig og frostin um bjarnar nótt“. — Það var þjóðinni björg um þá bjarnar- nótt, vetur, að geta skriðið í híði sitt og lifað þar af dvala- tímann, en utan við voru feiknarleg fjúkin og frostin, einnig hin andlegu frost rétttrúnaðartímans, 30 ára stríös, galdraofsókna. Við þekkjum ævi Hallgríms Péturssonar, þrautina að vera þurfamaður þrælanna í Hr'aununum, án þess að deyja andlegum dauða, þekkjum afrek hans í Saur- bæ, meðan hann var bjargálna og ekki orðinn farlama, en okkur finnst það vera svartnættið á þeirri tíð, sem gerir ljós hans svo undrabjart. Ég vil sízt neita bjartleik þess ljóss, þó að dagsbirta, sem var hér raunar á Hallgríms tímum, deyfi það svo í mínum augum, að mér verði jafnvel starsýnna á suma fyrirrennara Hallgríms og trúi því, að öldin næst eftir siðskiptin eigi fleiri námsbókarefni i menningarsögu eða almennri sögu en hann. Ég veit ekki, hvort kennarar hafa gefið því gaum, hverrar stéttar Hallgrímur varð þarna í Hraununum, hlutskiptið varð líkast farkennarastarfi, en síður líkt prestsstöðu fyrir siðskipti eða á okkar dögum. Siðskiptin framleiddu hér öreigaprestana, bundna fjöl- skylduböndum og með barnafræðslu að einu helzta starfi, en annars prédikandi og yrkjandi eins og mest þeir máttu í mótmælendatrúarnafni. Þessarar tegundar menningar- berar á síðari hluta 16. aldar eru sóknarprestarnir inn af Skjálfanda tveim megin fljóts, Einar Sigurðsson í Nesi og Sigfús Köldukinnarprestur Guðmundsson, báðir glögg dæmi og nægilega ólíkir aldarfulltrúar. Annar kunni ekki vel að beygja sig fyrir röftum í bæj- argöngum né heldri mönnum og kvað, þegar hann kom að brauði sínu ungur með barnahóp sinn:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.