Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 93 ævinnar. Þetta fer samt allt öðru vísi. Hinn ágæti Breti er kvæntur, þó að hann láti þess ekki getið. Hann hverfur brott án þess að kveðja hana. Hún fær að vita það sanna, og þar með er draumurinn búinn. Sagan af þessari bóndadóttur og viöskiptum hennar við hinn brezka yfirmann er sýnishorn af sögu „setuliðsins og kvenfólksins". Ekki verður sagt, að dæmið sé tekið af verri endanum. Stúlkan er ein af þeim saklausu, sem ekki grunar neitt illt eða ótryggilegt. Þrátt fyrir gott uppeldi er hún gersneydd allri þjóðernistilfinningu og gerist Breta- mella af sannri hjartans lyst, án þess að láta sér til hugar koma nokkrar skyldur við ættjörðina. Siðgæðistilfinning hennar virðist ekki heldur vera sérlega viðkvæm. Eigi að síður á fyrir henni að liggja að sjá villu sína, en örlögin, sem biða hennar að lokum má ef til vill skoða sem tákn þeirrar framtíðar, sem eðlilegust væri þeim, er svikið hafa þjóð sína og ættjörð á örlagastund. í þvi efni er engin málamiðlun hugsanleg. Öll mikil afbrot bera sjálf í sér refsinguna fyrir að drýgja þau. Brynjólfur bóndi í Miklabæ er einn af þessum framfara- mönnum meðal bænda, sem voru margir áður en þeir fóru að hagnast af verðuppbótum, hvað sem síðar verð- ur. Andi ungmennafélagshreyfingarinnar er honum í blóð borinn. Óðal hans og íslenzka sveitin eru honum dýrmæt eign. Hann er íslenzkur í hug og hjarta og hugsar eins og frjálsborinn maður, sonur sjálfstæðrar þjóðar. — Þegar hernámið dynur yfir lítur hann á það frá sjónarmiði ís- lendings, en hvorki frá sjónarmiði Breta né Bandaríkja- manna, Þjóðverja né nokkurra annarra. En þetta sjónarmið, svo eðlilegt sem það ætti að vera öllum íslendingum, á örðugt uppdráttar meðal sveitunga hans, eins og við höfum komist að raun um í hverri sveit á þessu landi undanfarin ár. Áróðursmoldviðrið geisar án afláts og margur verður feginn að leita sér skjóls undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.