Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 10
56 MENNTAMÁL Einar í Nesi, á efri árum í Eydölum, var aftur á móti skáld vonarinnar, og fyrsta ættjarðarkvæðið okkar geröi hann, því að —oftlega hefur mig angrið hitt, að ísland margir hæða, en móðurjörð er mér svo kær, mig hefur langað, guð minn skær, að geta þess allra gæða. Og hvað var það, sem þessi snauöi Hólastúdent réðst í? Barnafræðsla og barneignir — til að fylla þetta ágæta land, en þjóð var víst að fækka. Örbirgð beiö hans auð- vitað, einnig eftir að hann fékk rýra brauðið í Nesi. Kona hans féll miðaldra í valinn, og þá voru 5 af 8 börnum þeirra dáin í baslinu áður. Oddur lifði og Sig- urður. Enn giftist Einar konu og getur 10 börn við henni í Nesi þrátt fyrir geðbilun hennar á köflum, sem arl’- geng varð, og manni getur virzt Einar hafa og verið und- arlegur í kollinum, að gera þessa harðsvíruðu tilraun til að sprengja af sér og ætt sinni fjötrana með því að eignast heilan uppreisnarher af börnum, miklast af hundr- að niðjum sínum á lífi árið áður en hann dó. Að minnsta kosti þótti sjálfsagt fyrir nokkru, þegar amerískur fjár- styrkur átti að leiða í ljós, hvernig vitfirringar á íslandi væru blóðskyldir, að rannsaka hans niðja fyrsta. Rétt reyndist það, að þeir brjáluðu eru víst allir af honum komnir, ærin rök til að vana hann. En bíðum við, þeir heil- brigðu eru líka allir af honum komnir nú, og fram eftir öldum þótti gáfukyn mikið frá Einari. Börn þeirra Einars og Ólafar í Nesi hafa borið járn fyrir alla þá geðbilun. — En þýðir þessi einstaklingur nokkuð í íslandssögu? Barn- fjölgunin dálítið, og sleppum samt því. Kveðskapur Einars var fegurstur sinnar samtíðar, upphaf austfirzkrar ljóö- menningar og skipar honum sízt óveglegri sess en Stefáni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.