Menntamál - 01.12.1943, Qupperneq 35

Menntamál - 01.12.1943, Qupperneq 35
MENNTAMÁL 81 verkar það ekki heldur sem kraftaverk. Læknirinn er enn með í spilinu. Hann er búinn að segja manni frá þess- um líkskoðunarmönnum og að ekkert sé að marka vott- orðin frá þeim. Það sé enganveginn víst að menn séu dauð- ir, þó að þeir segi það. Það virðist því ekki vera ætlun höfundarins að koma lesendum sínum eða áhorfendum til að trúa því, að guð geti birt dýrð sína með kraftaverkum nú eins og forð- um, heldur miklu fremur það gagnstæða, því að öll krafta- verkin gerir hann ónýt með því að hafa allt af þann var- nagla, að það sé nú ekki víst, að þetta hafi verið neitt kraftaverk. Virðist hann því í rauninni á sömu skoðun og læknirinn, sem telur kraftaverkaskrafið hégilju eina, eða standa nærri hinum skitlega klerki, sem kemur sér undan að viðurkenna kraftaverkin, með því að tala um náttúru- lögmálin. En um leið fellur í rauninni allt þetta skraf um mátt trúarinnar og kraft orðsins, sé það flutt óbrjálað, marklaust niður, og maöur verður sízt trúaðri á krafta- verk eftir en áður. Hrópandi eyðimerkurinnar virðist hafa mælt staöiausa stafi í því, sem skiptir mestu máli, og sá trúlausi fær mildasta dóminn. V. Það virðist því ekki vaka fyrir höfundi sjónleiksins fyrst og fremst, að leiða fyrir sjónir manna skyndimyndir úr hinu hversdagslega lífi, lífsskoðunum og lífsviðhorfum og láta áhorfendunum eftir aö dæma. Aðalmarkmiðið virð- ist vera það að tefla fram lífsskoðunum fólksins, einkum í trúmálum og dæma þær líka. í þessu er hann miklu veik- ari, en í persónulýsingum sínum eins og sýnt hefur verið, enda er grundvöllurinn, sem hann veröur að byggja á í þessu efni ekki svo glæsilegur. Manni verður það á að halda, að honum hafi mistekist að flytja þann boðskap, sem hann vill sennilega flytja með sjónleiknum, boðskap þeirrar trúar, sem heimtar, að menn yfirgefi allt til að 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.