Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.12.1943, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 59 því gera ráð fyrir, að með þeim málflutningi fræðslumála- stjórans og af nokkurri viðkynningu námsstjóranna viðs- vegar, sé almenningi þegar svo mikið kunnugt um þetta mál að eigi gerist þörf á að ræða það almennt. En vegna þess að ég var einn hinna fjögurra manna, er hófu starfið og hef gegnt því í tvö ár, og af því að ég hef ákveðið að hætta því nú, a. m. k. í bili, hefur þótt hlýða, að ég færi hér um það nokkrum orðum í áheyrn alþjóðar, ef vera kynni að ýmsir teldu, að bæði ég og starfsbróðir minn, Aðalsteinn Eiríksson, sem hætti í fyrra, hefðu misst trú á gildi þess. Og af því að slíkur skilningur er fjarri lagi, vildi ég ræða málið nokkuð, innan viss ramma, með því að drepa með örfáum orðum á þetta tvennt: Tilgang- inn og framkvœmdina. Tilgangurinn með kennslueftirlitinu má segja að sé einkum tvennskonar. n I fyrsta lagi er til þess ætlazt, að námstjórinn kynni sér ástand fræðslumálanna í hverju skólahverfi, kynnist kennaranum og kennslunni af eigin athugun, uppörvi og leiðbeini, svo sem hann er maður til, og athugi þá jafn- framt aðstöðu kennarans og barnanna til náms og starfs. í öðru lagi á námsstjórinn að athuga það, sem kalla mætti hin ytri skilyrði þessara mála: skólastaðinn, skóla- stofuna, borð og bekki, veggtöfluna, loftrýmiö, birtuna og hitann, og ekki sízt það ástand þrifnaðar, sem börnin búa við á hverjum skólastað. Auk þessa er þaö ætlunin, að námsstjórinn kynni sér rækilega hvernig bezt yrði skip- að framtíðarúrlausn þessara mála í strjálbýlinu, ræði þá úrlausn við skólanefndir og geri síðan tillögur um það til fræðslumálastjórnarinnar. J Til þess nú að gera þessu máli sem gleggst skil og ekki í allt of löngu máli, mun ég nú skýra frá hvernig ég hag- aði framkvæmdum mínum í höfuðdráttum, enda munu starfsbræður mínir hafa farið svipaðar leiðir í því efni. En hafa verða menn það í huga, að hér var um nýung
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.