Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Page 14

Menntamál - 01.03.1950, Page 14
8 MENNTAMÁL SÍMON JÓH. ÁGÚSTSSON PRÓFESSOR: Frá uppeldismálaþingi í Amsterdam sumarið 1949. Dagana 18.—22. júlí s. 1. var haldið alþjóðlegt upp- eldismálaþing í Amster- dam, sem fjallaði um upp- eldi og meðferð vanheilla og afbrigðilegra barna, þ. e. barna, sem eru á ein- hvern hátt, líkamlega, and- lega eða hvorttveggja ekki eins og börn eru flest og eðlilegt má teljast. Þetta er hið annað alþjóðamót, sem fjallar um þessi mál, hið fyrsta var haldið í Genf rétt fyrir síðustu heims- styrjöld, og ráðgert er að halda framvegis þing um þetta efni á 8—4 ára fresti eða eins oft og við verður komið. Ég var svo heppinn að hafa tækifæri til að sitja þing þetta á vegum Barnaverndarráðs íslands, sem fulltrúi þess, og af því að það fjallaði um mál, sem mjög marga varðar, bæði kennara og foreldra, vildi ég í greinarkorni þessu drepa á nokkur helztu atriði, sem mér virðist tíma- bært, að við íslendingar gæfum gaum að og gætum haft nokkurt gagn af. Simon Jóh. Ágústsson

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.