Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.03.1950, Blaðsíða 14
8 MENNTAMÁL SÍMON JÓH. ÁGÚSTSSON PRÓFESSOR: Frá uppeldismálaþingi í Amsterdam sumarið 1949. Dagana 18.—22. júlí s. 1. var haldið alþjóðlegt upp- eldismálaþing í Amster- dam, sem fjallaði um upp- eldi og meðferð vanheilla og afbrigðilegra barna, þ. e. barna, sem eru á ein- hvern hátt, líkamlega, and- lega eða hvorttveggja ekki eins og börn eru flest og eðlilegt má teljast. Þetta er hið annað alþjóðamót, sem fjallar um þessi mál, hið fyrsta var haldið í Genf rétt fyrir síðustu heims- styrjöld, og ráðgert er að halda framvegis þing um þetta efni á 8—4 ára fresti eða eins oft og við verður komið. Ég var svo heppinn að hafa tækifæri til að sitja þing þetta á vegum Barnaverndarráðs íslands, sem fulltrúi þess, og af því að það fjallaði um mál, sem mjög marga varðar, bæði kennara og foreldra, vildi ég í greinarkorni þessu drepa á nokkur helztu atriði, sem mér virðist tíma- bært, að við íslendingar gæfum gaum að og gætum haft nokkurt gagn af. Simon Jóh. Ágústsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.