Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Qupperneq 15

Menntamál - 01.03.1950, Qupperneq 15
MENNTAMÁL 9 Vegna þeirra, sem aldrei hafa sótt mót af þessu tagi, mun ég fyrst lýsa stuttlega fyrirkomulagi þingsins og starfsháttum. Mót þetta sátu á áttunda hundrað menn frá ýmsum löndum eða frá rúmlega 30 þjóðum, en tiltölulega var þó langflest þar af Hollendingum, þar næst af Belgíu- mönnum, Svisslendingum og Frökkum. Eins og gefur að skilja, er mikið verk og vandasamt að undirbúa svo mann- margt þing, og hafði hollenzka undirbúningsnefndin leyst það af hendi með slíkum ágætum, að ekki varð á betra kosið. Þingið fór fram í einu veglegasta stórhýsi Amster- damborgar, Indish Museum, en það er safn og menningar- miðstöð fyrir nýlendur Hollendinga. Efni það, sem þing þetta fjallaði um ,er mjög víðtækt og nær yfir ólík svið. Var því hafður sá háttur á, að þing- inu var skipt í 9 deildir, sem ræddu uppeldi og meðferð helztu tegunda vanheilla barna. Þess vegna átti hver þátt- takandi ekki kost þess að hlýða á nærri öll erindi, sem flutt voru á þinginu, þar sem mörg voru haldin samtímis. Nið- urröðun erindanna var þó hagað þannig, að gert var ráð fyrir, að allir þátttakendur gætu hlýtt á sum þeirra, en það voru einkum þau erindi, sem vörðuðu uppeldi og sál- arlíf afbrigðilegra barna almennt. Þinginu var skipt í deildir á eftirfarandi hátt: Ein deild fjallaði um mállaus börn og málhölt og börn með gallað málfæri, önnur um blind börn og sjóngölluð, þriðja um treggáfuð börn, fjórða um flogaveik og geðveikluð (psychopathisk) börn, fimmta um líkamlega fötluð börn, sjötta um uppeldislega erfið börn, sem eru vangefin á einhverju sérstöku sviði, áttunda um vanrækt börn og níunda um afbrotabörn og -unglinga. Af þessari upptalningu má ráða, hve verkefni þessa þings voru víðtæk og við fyrstu sýn ólík, og það voru þátttak- endurnir líka: þarna voru læknar, barna- og unglingakenn- arar, menn sem vinna við ýmsar stofnanir fyrir vanheil börn, háskólakennarar í sálarfræði og uppeldisfræði o. s. frv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.