Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 42
168 MENNTAMÁL Eins og áður er sagt er: gymnastik = stripl + sprikl. Sé stærðfræðin notuð frekar og aðferð Englendinga hag- nýtt, er þeir bjuggu til orðið smog úr smoke og fog, fæst stripl -j- sprikl — STRIKL. Nemandinn rétti úr sér og hrópaði: „Þetta er fyrirtaks orð á baðströndinni eða uppi á þakinu á Sundhöllinni, þeg- ar við erum að striplast, sprikla og strjúka okkur. Slíkur verknaður verðskuldar sérstakt heiti, en í skólunum held ég, að það þætti skrítið.“ Það held ég líka, en þar verðum við að nota orðið leikfimi, þar til annað finnst betra. Ræki- leg túlkun þarf að fylgja, því að ekkert af þeim orðum, sem notuð hafa verið, ná því hugtaki, sem þeim er ætlað. Leikfimi er annað og meira en stripl og sprikl eða að ná meti í einhverri íþrótt. „En hvað er þá leikíimi?“ spurði nemandinn ennþá ákafari en áður. Nú vafðist mér tunga um tönn, því að ég mundi ekki eftir því að hafa séð það nokkurs staðar í fimleikakennarafræðunum, hvernig því yrði svarað með fáum orðum, þó ég hafi lesið allmargar bækur í þeim efn- um. Ég gat ekki fellt mig við að standa klumsa án þess að gera minnstu tilraun til þess að svara svo þýðingarmikilli spurningu, svo að ég herti mig upp til svars, þó að ég væri ekki öruggur um, að svarið væri nógu vel hugsað og sagði: „LEIKFIMIN ER STARFANDI MANNVITIÐ MEÐ ÞEIM TÆKJUM, SEM ÞAÐ HEFUR YFIR AÐ RÁÐA TIL AÐ MÓTA MANNINN AÐ VILD SINNI. Áhöldin eru: HIÐ LIFANDI ORÐ, SPRIKL, MUSIK.“ Nú þykir mér týra! Að leikfimin sé sjálft mannvitið og að orðin, sem við tölum, sprikl og musik séu áhöld! Það yfirgengur skilning minn, og þekki ég þó bæði hamra og sleggjur, sagir og hefla og annað af því tagi. Leikfimin er fyrst og fremst sjálft starfandi mannvitið. Þitt vit og mitt og allra annarra manna er hluti af mönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.